Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1938, Side 43

Andvari - 01.01.1938, Side 43
Andvari Sveitakonan — móðir og amma 39 þeim tiltæk. Þegar eg var barn að aldri, var vinnumað- Ur hjá föður mínum, sam kvað rímur á kvöldvökum. Kona hans sat og spann. Eg tyllti mér hjá henni og hlustaði. Hún laut að mér smám saman og túlkaði kenn- ln9arnar, sem komu fyrir í rímunum. Var þó alls eigi ^eira en í meðallagi vitiborin, Og hún greip á lofti henningarnar, sem oft voru alltorveldar. Eg set hér eina yisu t. d., úr Brávallarímum, svo sem sýnishorn kenn- ln9anna: Hökustrái í hljóðagjá hrotta brá nú verinn; kjálkinn má ei falla frá; fór hann þá um herinn. Hér er skeggið kallað hökustrá en munnurinn hljóða- 9lá. Þegar nú svo er, að enn má allt að því þreifa á konum, sem af sjálfsdáðum skildu eddukenningar og namu þau fræði, og geymdu í minni sögusagnir og kvæði, •na nærri geta, að í fornöld hafi kvenþjóðin lært og 9eymt og kennt sögur og drápur. Þær hafa þá vissulega hennt ungdómi og æsku hin fornu vísindi, t. d. í rökkrinu. Eg tek enn til dæmis konur, sem eg hefi kynnzt. Ný- lega er dáin í minni sýslu kona, sem kunni svo mörg kuæði gömul, að fylla mátti allstóra bók. , Amma mín orti í æsku, ásamt systur sinni, rímur af Armanni og Grámanni, 161—20 talsins. En þær kunnu ekki að skrifa. Að tveim árum liðnum var öll þessi Ijóða- 9erð skrifuð upp eftir ömmu minni. Mig minnir, að hún seaðist oftast hafa botnað vísurnar, því að hún var fær- fri 1 þeirri kúnst. Nú er mitt minni þannig og hefir íafnan verið svo, að eg tapa vísunni, sem eg klambra Saman, ef eg læt undir höfuð leggjast að koma henni á Pappírinn samstundis. ^egar eg hugsa um minnisgáfu ömmu minnar, skil eg
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.