Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1938, Side 47

Andvari - 01.01.1938, Side 47
Andvari Sveitakonan — móðir og amma 43 Glókollur hennar er humallinn — góubitillinn. Glókollur! Hvílíkt nafn. Það er einnig haft um ljós- hærða drengi — Ijóshærð barnahöfuð. Og þessi glókollur er nefndur á landnámsöld, þegar Gnúpa-Bárður fór um Vonarskarð, úr Bárðardal suður í Gnúpverjahrepp. Hann var nefndur góubitill. Og hvers vegna getur grávíðihríslan lyft glókolli sínum upp úr snjónum ? Vegna þess, að hún á undir sér meira en aðr- ar viðartegundir. Hún á sér dýpri rætur. Þú, sem efast um sannindi þessara orða, taktu þig til °9 grafðu niður með leggjum grávíðihríslu og þú munt 9anga úr skugga um sannindi þessa máls. Því dýpra sem hú grefur, því betur kemur í ljós, að grávíðihríslan á sér djúpar rætur og seigar. Og þvalar. Þær eru svo þvalar sem smurðar séu með feiti eða viðsmjöri. Og svo seigar eru þær, að taka má fast í þær án þess að þær slitni. °9 svo grannar eru þær neðst niðri, svo fínar, sem þráður Ur þeli, sá sem sú kona spinnur, sem er hög á hendur °9 getur á einum degi spunnið tólf álna garn. Þann fína þráð hefir spunnið fóstra vor Náttúra, þögul að vísu og lítillát, en samt ríkilát og mikilúðg. Þögula sveitakonan í landi voru hefir lifað í nágrenni við eða í tvíbýli við grávíðihrísluna og tekið sér hana til tyrirmyndar. Þær hafa báðar hafið sig upp úr snjó og sandsköflum, þegar upp hafa stytt þau vondu él. Djúpur íarðvegur hefir bjargað báðum. Því að jarðvegur nokk- urs honar er undir fótum þjóðarinnar, sú undirstaða, sem hefir gefið henni fótfestu, Þetta er auðvitað líkingamál — orðaleikur, sem hefir ^5 að styðjast svipaðan bakhjarl, sem Grímur hafði ^essastaðaskáld, þegar hann segir í kvæði: Til átthaganna andinn leitar, þótt ei sé loðið þar til beitar.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.