Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1938, Side 51

Andvari - 01.01.1938, Side 51
Andvari Frá óbyggðum II. 47 síðan eins og leið liggur fram Bárðardal að Lundar- brekku. Eins og kunnugt er, liggur kvísl frá Odáðahrauni út eftir Bárðardal og niður hjá Barnafelli í Köldukinn. Það er úfið apalhraun úr dílóttu blágrýti (porfyr), en veðrað »>iög og gróið, enda runnið löngu fyrir landnámsöld. Skjálfandafljót fellur eftir hrauninu eða fram með því. Kvíslast það víða um hólma eða eyjar, og er Þingey teirra mest. Hún liggur neðst í hrauninu. Víða hefir íljótið grafið sér gljúfur í hraunið, einkum neðan til, og fellur í fossum ofan í þau. Fróðlegt væri að mæla, hve hratt fossarnir færast upp á við, t. d. Goðafoss, og mætti því ráða mjög í aldur hraunsins. I Bárðardal er gróður mikill, en heldur harðbalaleg- Ur- Vesturhlíðin er vaxin skógarkjarri, og fríkkar það er fram dregur til Stóruvalla. Suður þaðan tekur það aft- Ur að ganga saman. Gerist þá hlíðin grýtt og auð ofan- vert, og uppblástursgeilar ganga þaðan niður í brekk- urnar, líkt og auðnin að baki læsi klónum ofan í dal- ln«- Að austanverðu er enginn skógur. Jarðvegur er Wkkur neðan til og blásinn nokkuð. Þegar dregur fram 1 dalinn miðjan, færist uppblásturinn mjög í aukana, eink- Uln upp frá fljótinu, og virðist mest kveða að honum suðvestlægri átt. Um Sandvík er dalurinn örfoka að kalla utantúns. Vex þar einkum melgresi, holurt og a®rar sandjurtir. Þar fyrir framan færist gróðurinn aftur 1 aukana. Fyrst kemur elfting, eski og mosi, en síðar 9rös: sauðvingull, hálmgresi o. fl., unz gróðurbreiðan Verður samfelld. Frammi hjá Lundarbrekku er jarðveg- Urmn orðinn allþykkur með hálfdeigjum og mýrum, sem lnda sandinn. Uppblásturinn virðist færast hægt og æ9t norður eftir Bárðardal, og getur þar að líta öll v°pnaviðskipti í þrotlausri baráttu gróðursins á landi
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.