Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1938, Síða 59

Andvari - 01.01.1938, Síða 59
■Andvari Frá óbyggðum II. 55 austan, allt fram í botn. Um miðan dalinn verður af- hvarf til austurs, og eru þar hestahagar beztir. Lækur, Stapaá heitir, fellur í fossum niður hlíðina. Spölkorn út frá henni er sælukofi, sem var áfangastaður okkar. Þegar þangað kom, var klukkan 8V2, og höfðum við verið 7 stundir réttar frá Víðikeri, 5V2 frá Svartárkoti, en 2V2 af Réttartorfu. Vfir Suðurárhraun gekk á með rÍ2ningarskúrum, en á Hafursstaðaeyrum stytti upp, og Qerði hið fegursta veður með kvöldi. Dimmblár skuggi iagðist á fjöllin, og hlýr andvari lék um dalina. Suður í Vonarskarð. Daginn eftir vorum við snemma á ferli. Tryggvi tók til matseldar, en við hinir skoðuðum okkur um. Klukkan 103/4 komumst við af stað og héldum fram Oxnadal, illan veg um urðir og grafninga. Á torfu fremst 1 dalnum fundum við geysistóran gýgjarhring, en svo nefnast hringar af sveppgróðri, sem breiðast út frá einni nPphafsplöntu og fara stækkandi, meðan rotnun er í larðveginum og engin hindrun fyrir. Mældist þessi 34 m að þvermáli, og mun slíkt sjaldgæft hér á landi. Gróður Var mikill innan í hringnum. ^egar dalnum sleppir, taka við regin öræfi jökli gnúin °9 vindum. Grágrýti er í yfirborði, en móberg undir, og eniur það hvarvetna fram í giljum. Austanáttin hafði færzt mjög í aukana, og andaði köldu uppi hér. °«u hélt um Ódáðahraun og Sprengisand, en fram- nndan lá Vonarskarð sveipað svalblárri móðu. Og við °iaslátt hestanna svifu að annarlegar hugsanir um lang- ar leiðir í stefnu á vafasöm Vonarskörð. Eftir þriggja stunda ferð frá kofanum, komum við að groðurrönd á auðninni, þar sem haga var sízt von. Dá- 111 hnd rann eftir sandinum í mjóum stokk og hafði
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.