Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1938, Síða 65

Andvari - 01.01.1938, Síða 65
Andvari Frá óbyggðum II. 61 er við litum aftur, sáum við húfuna hans á skaflinum og annað ekki. Hann hafði fallið í sprungu og sat þar þannig, að hann stemmdi herðarnar við annan barminn, en spyrndi fótum í hinn. Drógum við hann upp, en brá illa í brún, er við litum ofan í sprunguna: grænt gin, sem víkkaði niður og hvarf í sorta. Nokkru eftir þetta. tók að dimma að með fjúki. Við töldum líklegt, að létta mundi til úr hádeginu og héldum áfram eftir áttavita og siefndum til suðaustur. En eftir því sem lengur leið, herti veðrið og gerði stórhríð með frosti og fannburði. Sáum við nú, að tilgangslaust væri lengra að halda og snérum við eftir þriggja stunda för á jökli. Þegar kom- ið var neðanvert á jökulinn, birti aftur upp. Beygðum þá til norðurs og komum af jöklinum á Dyngjuhálsi miðjum. Þar hvíldum við okkur um hríð. I jökulrótunum skammt frá stóð fjallshnúta ein upp ur snjónum. Alitum var hún eins og hver önnur mó- bergshæð, en hún vakti athygli mína af því, að hún virtist ekki standa á móti ísstraumnum, heldur berast með honum. Tók ég mig því til og skrapp þangað, til að athuga, hvernig í þessu lægi. Þegar að var komið, hrá mér kynlega við, því að ég óð í þetta »móberg« °9 gat rekið stafprikið mitt á kaf í það, hvar sem var. ^n gerðin var eins að öllu og í venjulegu þursabergi: ^raunmylsna með palagóniti á milli og einstökum stein- J101 iökulrispuðum. Sá var einn munur, að hér voru efn- ln ekki runnin saman í berg, heldur sundurlaus og Iíkt- !!st deigi. Ekki þurfti að velkjast í vafa um það, að þessi |a Ishnúta væri jökulalda, því að ískjarni var innan í og undir. Hitt var jafnaugljóst, að efniviðinn í henni höfðu ftnajökulsgosin lagt til að langmestum hluta. Af þess- fri athugun dró ég þá ályktun, að nokkur hluti mó- ber gsms hér að minnsta kosti hafi orðið til á þann
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.