Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1938, Side 69

Andvari - 01.01.1938, Side 69
Andvari Frá óbYSSðum II. 65 t>vitaþáttur. — Leiðarlok. Svo rann upp síðasti dagur ferðarinnar, fimmtudagur- •nn 9. ágúst, með hægu veðri og björtu. Um kvöldið höfðum við sleppt öllu haftlausu á hagana í dalnum, og fór ég því snemma á flakk til að gæta að hestunum, en þeir voru á bak og burt. Nú er frá því að segja, að Tryggvi hafði í ferðina hryssu eina og apalgráan hest, er hann nefndi Þvita. Hann var léttleikahestur, en svo Ijónstyggur, að ekki voru tiltök að ná honum haftlaus- Uni úti, nema í vað. Tók ég mér nú beisli í hönd og leitaði ofan dalinn, en varð þess brátt vísari, að hross- ln höfðu tekið götuslóðann niður úr honum. Hélt ég þá UPP yfir hlíðina og út dalbrúnina fyrir ofan Bálabrekku, M þess að komast fram fyrir þau. Sá ég þá, hvar hest- ar okkar Guðmundar stóðu í hnapp við Syðri-Lambá, °9 þar náði ég þeim. En hrossin Tryggva voru komin *an9t út á eyrar og héldu rakleiít áfram. Þóttist ég vita, að Þviti réði ferðinni og yrði ekki dæll í skiptum. Tók e9 því röskasta hestinn, sem ég hafði, mestu etjuskepnu, °9 reið á eftir þeim. Leið ekki á löngu, áður en ég komst fyrir þau og gat snúið þeim við, en Þviti var þá ekki þess sinnis að láta reka sig til baka, og áður en m'g varði, snéri hann á móti mér og sentist á harða- spretti út dalinn. Ég hleypti á eftir og dró ekki af. ^omst ég fyrir hann hvað eftir annað, en allt fór á somu Ieið og áður: Þegar ég ætlaði að reka hann til ^ka, þaut hann, eins og örskot út hjá mér. Fór mér nu ekki að standa á sama og reyndi að ríða fantinn uPPi, en er ég dró fram á hann og ætlaði að grípa í ax>ð, kastaði hann sér til hliðar, stöðvaðist andartak a móður, og tók svo sprettinn að nýju. Þannig gekk en9i, og færðist leikurinn óðfluga út dalinn. Ofan við 5
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.