Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1938, Síða 70

Andvari - 01.01.1938, Síða 70
66 Frá óbyggðum II. Andvari Hrossá tókst mér að þröngva þrælnum í kví, en þá setti hann sig í fljótið á hrokasund og slapp út á Hafurs- staðaeyrar. f>ar skildi með okkur, og þótti mér allillt. Hélt ég nú til baka og kom í Öxnadal, þegar hinir voru nýkomnir á fætur. Hafði ég þá riðið fjóra tíma berbakt og var eigi of vel haldinn. Eftir hádegi lögðum við af stað og segir ekki af ferðum okkar fyrri en við komum á Réttartorfu. Þá var fallin á þoka. Tryggvi taldi víst, að klárinn hefði farið upp í Grafarlönd, því að þar hafði hann gengið á haust- um. Varð það nú að ráði, að við Tryggvi færum þang- að, en hinir biðu hjá hestunum á meðan, og var ég mikill eggjunarmaður um það, því að mér var fast » huga að fanga þrjótinn, ef þess væri kostur, enda ó- svinnt að týna frá sér hestunum. Héldum við nú upp » þokuna og skiptum með okkur leitum. Eftir nokkurn tíma heyri ég, að Tryggvi hóar, og litlu síðar náðum við saman. Kom Tryggvi með hestinn og hafði þá sögu að segja, að er hann hafði leitað um hríð, rakst hann á hrossahóp. í sama bili kom Þviti þjótandi og tróð sér sem fastast upp að reiðhesti hans. Þar stóð hann eins og þúfa, skjálfandi af ótta og heldur illa út leikinn, með- an Tryggvi lagði við hann. Hafði hann lent í stóði og graðhestar tekið honum tak, svo að hann varð feginn að flýja á náðir manna og hafði vit á að gera það. Og þarna hýmdi hann, vesalingur, barinn, blóðrisa og rauna- mæddur á svip. Eftir þetta var haldið rakleitt út að Svartárkoti. Þar urðu þeir eftir, Guðmundur og Biering-Pedersen, en eg fór með Tryggva út að Víðikeri og fékk þær viðtökur, er ég seint mun gleyma. Daginn eftir lögðum við af stað upp í Öskju.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.