Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1938, Page 73

Andvari - 01.01.1938, Page 73
Andvari Staöþekking og áttamiöanir Njáluhöfundar 69 svo muni vera. Og má þá heita, að skýring liggi fyrir hendi: Njáluhöfundur hefir haft yfirgripsmeiri kynni af staðháttum austanlands en í Rangárþingi. Að sama brunni ber, þegar athuguð er nákvæmni hinna einstöku staðháttalýsinga. Á þessu sviði verður og áberandi munur milli Rangárþings og Austfirðingafjórð- Un9s. I Múlaþingi finnst engin veila, því sannanlegt er, að þau ummæli, sem finnast í sumum handritum sög- unnar, að Flosi hafi farið »norður til Vopnafjarðar og UPP í Fljótsdalshérað«; er að eins ritvilla. I fyrsta lagi er það með öllu óhugsandi, að maður, sem virðist vera svo nákunnugur staðháttum austanlands sem Njáluhöf- undur, hefði ekki vitað um hina réttu afstöðu þessara ^öfuðsveita landshlutans. í öðru lagi hefir eitthvert bezta handritið hinn rétta leshátt: »norðan úr Vopnafirði og UPP í Fljólsdalshérað; og loks í þriðja lagi kemur það skýrt fram í sögunni, að höfundur hafi vitað hin fyllstu fk'l á þessum hlutum. T. d. er Kári Sölmundarson lát- 'nn segja um austurför Flosa til liðsbónarinnar: »Hann [ór allt austur í Vopnafjörð og hafa nálega allir höfð- ln9iar heitið honum liðveizlu og alþingisreið*. Ennfrem- Ur er Síðu-Hallur látinn gefa Flosa þessa ráðleggingu: *Fara skalt þú allt norður til Vopnafjarðar og biðja alla ofðingja liðsinnis*. Þar að auki ber svo sjálf ferðasag- an þess glögg merki, að höfundur veit ósköp vel, að "opnafjörður er fyrir norðan Fljótsdalshérað. Staðþekking Njáluhöfundar í Skaftafellsþingi verður og að teljast með bezta móti. Ber þó að geta þess, að ann virðist hafa óljósar hugmyndir um hin óbyggðu upplönd Vestursýslunnar, svo sem um legu Fiskivatna. tur á móti er staðþekking hans í Rangárþingi að ýmsu ábótavant, að varla er ætlandi, að hann hafi verið eraðsmaður þar til langframa. Hafa þeir Dr. Kálund
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.