Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1938, Side 75

Andvari - 01.01.1938, Side 75
Andvari Staðþekking og áttamiðanir Njáluhöfundar 71 Gunnars á Hlíðarenda, þá er hann sat fyrir Otkeli úr Kirkjubæ við vað hjá Hofi. í stað þess að ríða beinustu leið frá Hlíðarenda vestur að Hofi tekur Ounnar miklu norðlægari stefnu, sem bezt má sjá af þeim ummælum, að hann hafi riðið ofan til vaðs hjá Hofi eftir að hann kom til Rangár og því næst að loknum bardaganum þar >upp eyrarnar*. Undarlegustu dæmin um leiðirnar frá vöðunum í ná- Srenni Keldna birtast þó í sambandi við frásagnirnar um ferðir Hlíðarendamanna til engja sinna í Vestur-Land- eYjum. Þess er beinlínis getið í Njálssögu, að Gunnar a Hlíðarenda hafi tekið Móeiðarhvol af þeim feðgum undan Þríhyrningi. Það er því varla blöðum um það að fletta, hvar engjar þessar hafi verið, sem sé fyrir sunnan ^verá, í Móeiðarhvolslandi. Beinasta leiðin frá Hlíðar- eada til engjanna hefir því að sjálfsögðu legið meðfram Þverá, en með óyggjandi vissu má ráða af frásögnun- Utti. að Njáluhöfundur lætur ekki Gunnar fara þenna Veg, heldur liggur leið Gunnars fram hjá Hofi. Meira að segja notar hann ekki til heimferðar veg þann aust- Ur til Fljótshlíðar, sem ætla má, að legið hafi frá Hofsvaði, heldur fer Gunnar lengra upp með Rangá í áttina til Keldna. Liggur það þá beinast við, að hann tafi krækt alla leið upp á alfaraleiðina af efri Rangár- v°llum til Fljótshlíðarinnar. Sagt er, að Mörður Valgarðsson á Hofi hafi haldið nlósnum um engjaferðir þeirra Hlíðarendamanna. Þetta ber því traust vitni, að Njáluhöfundur gangi út frá því fem gefnu, að leið þeirra liggi fram hjá Hofi. Staðfest- lst þetta og af þeirri frásögn hans, að fjandmenn Gunn- ars ákveða að veita honum fyrirsát við Rangá, því vit- anlega taka þeir sér stöðu þar sem þeir vissu, að leið Gunnars mundi liggja.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.