Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1938, Page 77

Andvari - 01.01.1938, Page 77
Andvari Staðþekking og áttamiðanir Njáluhöfundar 73 Njáluhöfundur lætur sér ehki nægja, að Gunnar á Hlíðarenda hafi tekið land af þeim feðgum undan Þrí- hyrningi. Fyrir sömu búsyfjum af hans hendi verður og Þorgeir Otkellsson í Kirkjubæ. Af fornum máldögum fáum vér að vita, að Keldnakirkja átti ítök í Kirkjubæjar- landi. Vel má nú vera, að ekkert samband sé hér á milli, en freistandi er samt sú ætlun, að frásagnirnar um hin- ar ósennilegu landtökur Gunnars séu hliðstæð hugar- smíði. Yrði þá næsta auðskilið, hvers vegna Njáluhöf- nndur lætur þrælinn Melkólf velja nyrðri Ieiðina fram hjá Keldum, eftir stuldinn í Kirkjubæ. Það hefir verið Neldnamannaleiðin frá Kirkjubæjarítökunum, svo sem leið Gunnars frá engjunum fyrir sunnan Rangá er hin sama og Keldnamanna. Á þessum slóðum er Njáluhöfundur nákunnugur. (Jm það verður ekki deilt. Að vonum hefir hann þekkt Odda- stað mætavel. Honum er kunnugt um, að þar er það s'ður að geyma sauðfé á sumarnóttum í »geilum« svo þ®ð ekki gangi í túnið né spilli svefnfriði manna með sParki um bæjarþekjurnar. Við vaðið hjá Hofi eru mó- hellur í götunni. Við Þorgeirsvað stendur steinn upp úr anni. Við Knafahóla »sér eigi fyrr en að er komið«. Þaðan ríður Gunnar »fram að Rangá í nesið, því þar er vígi nokkurt.* ^‘ð vitum nú ekki með vissu, við hvaða nes er átt, ea víst er um það, svo sem sjá má af orðalaginu, að °fundur hefir ákveðið nes í huganum. Hefir það sjálf- Sa9t verið í Keldnalandi. þe9ar sleppt er hinnztu vörn Gunnars í heimahús- ^ít,> átti hann alla bardaga sína við innlenda féndur á augárbökkum. Hefir forsjónin hagað þessu svo til, eða láluhöfundur sjálfur? Landnáma sker úr um það, hvort Se 8ennilegra. Þar höfum vér arfsagnir um tvo bardagana.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.