Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1938, Side 83

Andvari - 01.01.1938, Side 83
Andvari Staðþekking og áttamiðanir Njáluhöfundar 79 staðhætti á sunnanverðu íslandi, austan Hellisheiðar, barf ekki að leiða neinum getum að því, að meirihluti landnemanna, sem byggðu í upphafi Suðurland, hafi ver- >5 fæddir og uppaldir í Noregi norðan og vestan fjalls, °9 flutt með sér málvenjuna hingað. Jafnframt liggur sú ályktun beint við, að innftutningur slíkra manna til ann- arra landshluta á íslandi hafi fremur verið af skornum skamti. Af þeim sökum hefir umrædd málvenja hvergi fest rætur hérlendis nema á Suðurlandi. Þar varð hún al- ráðandi, þrátt fyrir staðháttuna, sem ekki hæfðu henni. Það er sjálfgefið, að rit sem Njálssaga, með sæg af áttatáknunum í sambandi við ferðalög sunnanlands, myndi bera þess merki, ef höfundurinn væri, maður uppalinn á Suðurlandi. En í þeirri sögu kemur orðið »út« í merk- ‘ngunni vestur að eins einu sinni fyrir. Það er í Kristni- Þætti, sem öllum mun koma saman um, að ekki sé frum- saminn af Njáluhöfundi. Þegar þess er gætt, að sögu- höfundur notar á hinn bóginn þráfaldlega áttartáknunina vestur um ferðir úr Rangárþingi til efri hluta Árnes- sVsIu, er undantekning þessi næsta dýrmæt. Hún sýnir pss, að það eru ekki afritarar sögunnar, sem hafa geng- 'ö á snið við sunnlenzku málvenjuna, heldur söguritarinn siálfur. Honum hefir verið það í blóð borið að nota a*tartáknunina »vestur« sem andstæðu við austur, vegna Þess að hann var ekki Sunnlendingur. Þar við bætist ®v°. að höfundur notar ætíð orðið »ofan« í þeim sam- °ndum, sem sérhver Sunnlendingur myndi hafa sagt og skrifað niður, fram eða suður, en ekki ofan. Eru dæm- ln svo fjölmörg, að ég hirði eigi um að telja þau. lafnframt staðfesta athuganir á áttatáknunum það, sem yer áður höfðum sterkan grun um, að Njáluhöfundur er Austfirðingur. Sker eftirtarandi dæmi hér úr. Þá er So9uritarinn greinir frá för Flosa og manna hans úr
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.