Andvari - 01.01.1938, Page 83
Andvari
Staðþekking og áttamiðanir Njáluhöfundar
79
staðhætti á sunnanverðu íslandi, austan Hellisheiðar,
barf ekki að leiða neinum getum að því, að meirihluti
landnemanna, sem byggðu í upphafi Suðurland, hafi ver-
>5 fæddir og uppaldir í Noregi norðan og vestan fjalls,
°9 flutt með sér málvenjuna hingað. Jafnframt liggur sú
ályktun beint við, að innftutningur slíkra manna til ann-
arra landshluta á íslandi hafi fremur verið af skornum
skamti. Af þeim sökum hefir umrædd málvenja hvergi
fest rætur hérlendis nema á Suðurlandi. Þar varð hún al-
ráðandi, þrátt fyrir staðháttuna, sem ekki hæfðu henni.
Það er sjálfgefið, að rit sem Njálssaga, með sæg af
áttatáknunum í sambandi við ferðalög sunnanlands, myndi
bera þess merki, ef höfundurinn væri, maður uppalinn á
Suðurlandi. En í þeirri sögu kemur orðið »út« í merk-
‘ngunni vestur að eins einu sinni fyrir. Það er í Kristni-
Þætti, sem öllum mun koma saman um, að ekki sé frum-
saminn af Njáluhöfundi. Þegar þess er gætt, að sögu-
höfundur notar á hinn bóginn þráfaldlega áttartáknunina
vestur um ferðir úr Rangárþingi til efri hluta Árnes-
sVsIu, er undantekning þessi næsta dýrmæt. Hún sýnir
pss, að það eru ekki afritarar sögunnar, sem hafa geng-
'ö á snið við sunnlenzku málvenjuna, heldur söguritarinn
siálfur. Honum hefir verið það í blóð borið að nota
a*tartáknunina »vestur« sem andstæðu við austur, vegna
Þess að hann var ekki Sunnlendingur. Þar við bætist
®v°. að höfundur notar ætíð orðið »ofan« í þeim sam-
°ndum, sem sérhver Sunnlendingur myndi hafa sagt og
skrifað niður, fram eða suður, en ekki ofan. Eru dæm-
ln svo fjölmörg, að ég hirði eigi um að telja þau.
lafnframt staðfesta athuganir á áttatáknunum það, sem
yer áður höfðum sterkan grun um, að Njáluhöfundur
er Austfirðingur. Sker eftirtarandi dæmi hér úr. Þá er
So9uritarinn greinir frá för Flosa og manna hans úr