Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1938, Blaðsíða 86

Andvari - 01.01.1938, Blaðsíða 86
82 Staðþekking og áttamiðanir Njáluhöfundar Andvari unina við bústað Þráins að Grjótá væri svo langsótt skýring, að ekki er við henni lítandi og það því síður, sem hann áður hafði skýrt tekið það fram, að Runólfur búi í »Dal fyrir austan Markarfljót, en Þráinn að Grjótá í Fljótshlíð*. Það var því engin þörf á að setja hér áttartákn þessu til skýringar á afstöðu bæjanna, enda hefir Njáluhöfundur eflaust ekki haft slíka smámuni í huga. Annars er vert að athuga það nokkru nánar, hvernig söguritarinn minnist á Dal. Bærinn er 14 sinnum nefnd- ur í sögunni. í 5 tilfellum er Runólfur kendur við bæ sinn og skipta þau dæmi engu við þessa athugun, en alltaf þegar því verður viðkomið fylgja bæjarnafninu áttamiðanirnar »austur< eða »austan«. Á hinn bóginn hefir höfundur enga áttatáknun, þá er hann greinir frá ferðalagi í vesturátt til Dals. Það er þannig engu líkara en að hann horfi til Dals úr vestri. Og þegar vér jafn- framt gætum þess, að allar áttamiðanirnar »austur«, sem koma fyrir í sögunni, þá er ekki ræðir um hreyfingu milli staða, eru til skýringar staðháttum austan Mark- arfljóts, verður sú ályktun naumast of djörf, að höfund- ur hafi skráð sögu sína einhvers staðar vestan fljótsins. Þegar vér minnumst þess, hve höfundinum var hug- leikin Rangá eystri og umhverfi hennar, mætti helzt ætla, að hann hefði skráð sögu sína á þeim slóðum. Og þá frekast á höfuðbólinu Keldum, sem virðist mynda eins konar miðpunkt á því svæði Rangárþings, sem ítar- legast er lýst og með mestum kunnugleika. Bezt er samt að fullyrða ekki of mikið um þetta og hafa vaðið fyrir neðan sig. Nánari athugun á áttatáknunum sög- unnar leiðir oss inn á aðra braut. Þá er Njáluhöfundur greinir frá för Hrúts Herjólfs- sonar frá Hvítárósi í Borgarfirði til Marðar gígju
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.