Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1938, Side 98

Andvari - 01.01.1938, Side 98
94 Kreppa og kreppuráðstafanir i Ástralíu Andvari hallinn ekki fram úr 12 milj. punda. Þessi fjárhæð var lal- in viðráðanleg, og mundi tekjuhallinn hverfa á fám árum. Mestum mótmælum sætti ákvæðið að færa vexti af inn- lendum ríkislánum niður um 22!/2°/o, því þetta voru í raun og veru samningsrof við ekki færri en 803 000 lánveitend- ur. Slík kúgun mætti áköfum mótmælum, og að lokum kom mönnum saman um að senda eigendum skuldabréf- anna áskorun, og særa þá við föðurlandsást þeirra að sam- þykkja þessa breytingu á skuldabréfunum. Hún fékk þær undirtektir, að 79°/o skuldabréfaeigenda tjáðu sig fúsa til þess að færa þessa fórn. Var þetta talið óhjákvæmanlegt, og í raun og veru hagnaður, eigi aðeins fyrir þjóðina, heldur jafnvel mennina sjálfa. Voru síðan þeir, sem ekki féllust á vaxtalækkunina, (en þeir voru ekki nema 3 °/o), skyldaðir til þess með lögum að hlíta henni. Stefnuskrá forsætisráðherranna bjargaði Ástralíu frá gjaldþroti. — Þegar á næsta ári varð tekjuafgangur á fjárlögum allsherjarstjórnarinnar. Aftur tók það nokkur ár fyrir fylkjunum að fá hallalaus fjárlög, en hvert fylk- ið eftir annað hefir þó náð þessu marki. Á síðustu ár- unum hefir það gengið tiltölulega greitt að koma fjár- hagnum í heilbrigt horf, vegna þess að verðið hefir hækkað á hveiti, ull og öðrum áströlskum framleiðslu- vörum. Lækkunin á sterlingspundinu breska 1931 hefir greitt að mun fyrir þessu máli, því nú þarf minna af útfluttum vörum til þess að standa í skilum með vexti og afborganir í Lundúnum. Að sjálfsögðu voru ýmsar aðrar ráðstafanir gerðar i sambandi við stefnuskrá forsætisráðherranna. Ein þeirra var sú, að bændum og öðrum, sem ekki gátu staðið i skilum með vexti og afborganir, var veittur greiðslufrest- ur, og jafnframt voru vextir af skuldum þeirra lækkaðir. Erfiðast af öllu var að eiga við atvinnuleysið.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.