Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1927, Blaðsíða 15

Andvari - 01.01.1927, Blaðsíða 15
Andvari Bjarni Jónsson frá Vogi 13 ávalt mestar mætur á Jónasi Hallgrímssyni allra íslenzkra skálda. Því meira fagnaðarefni var honum, er þetta afrek Stúdentafélagsins komst til framkvæmda. Annað þeirra mála, er félagið tók á arma sína skömmu eftir heimkomu Bjarna, var alþýðufræðslan. Hugmyndin var tekin eftir starfsemi þeirri, er hafin var í enskum heimi og þar nefnd »University Extension«. Tillaga um það, að Stúdentafélagið reisti hér slíka starfsemi og hefði með- höndum, kom fram í félaginu 1895 frá þeim Einari Hjörleifssyni og Guðmundi Björnssyni og var samþykt. Hefir félagið haft þessa starfsemi með hönd- um ávalt síðan. Að því máli hefir enginn maður unnið alt í frá upphafi í námunda við það, sem Bjarni gerði. Hann var Iengstum í alþýðufræðslunefnd, þegar hann hafði aðsetur hér á landi, flutti sjálfur fjölda fyrirlestra og ýtti á aðra mentamenn til ins sama. Þurfti mikinn dugnað og harðfylgi til þess, að fræðsla þessi lognaðist ekki út af, og er það alira manna mest að þakka Bjarna, hversu hún hefir enzt og þróast. Fyrst vóru fyrirlestrar einungis fluttir í Reykjavík, en síðar víða um land. Nefndin greiddi ræðumönnum lítils háttar þóknun, en aðgangseyrir var lengi tíu aurar. Rann gjald þetta til þess að kosta fyrirlestrana. Auk þess fekk félagið 150 kr. styrk úr landssjóði árin 1902—1905. En þá svifti alþingi félagið styrknum næstu ár, 1906—1907, og virtu stúdentar svo fullkomlega, að það væri gert í hefnd þess, að félagið fylgdi Landvarnar-stefnunni. Er þetta litla atvik dálítið sýnishorn aldarandans í þá daga. Eftir fall þáveranda stjórnarflokks fekk félagið aukinn styrk (500 kr.) og hefir haldið honum síðan nokkuð hækkuðum. Til dæmis um • starfsemi alþýðufræðslunefndar má geta þess, að árin 1910—16 vóru haldnir alls 256 fyrirlestrar, þar af 155 utan Reykjavíkur. Nefndin hefir jafnan skýrt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.