Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1927, Blaðsíða 92

Andvari - 01.01.1927, Blaðsíða 92
90 Fiskirannsólmir Andvari verður hann ekki annarsstaðar, og hæsti aldurinn, sem eg hefi getað lesið með nokkurn veginn vissu, er 14 vetur (á þessum umgetna 119 cm fiski einum). Annars hefir hæsti aldurinn verið 12—13 vetur, en að eins á fáum fiskum og virðist svo, sem aldur ufsans fari hér ekki eða sjaldan fram úr 15 vetrum (sé m. ö. o. svip- aður aldri ýsunnar) og er það nokkuð minna en eg hafði búist við, eða að vöxturinn er meiri, miklu örari en t. d. við Noregs-strendur (sjá fiskabók mína, bls. 254). Fiskurinn vex yfirleitt mikið fyrstu 8 — 9 árin, en hægir á sér úr því, nær kynsþroska 5—6 vetra, 60—70 cm langur og er það svipað um bæði kynin, því að samanburður á stærðinni á hængum og hrygnum í 1. og 2. yfirliti, sýnir, að stærðarmunur er lítill eftir kyni, þó eru hrygnurnar eitthvað dálítið stærri að sínu leyti. Við samanburð á stærðinni á fiskinum frá Eystra-Horni (1. yfirlit) og af Hala (2. yfirlit), sést að hinn fyrtaldi er allur smærri eftir aldri (og sama er að segja um þrevetra ufsann úr Norðfirði) og munar það líklega nokkuð meiru en því, sem Hala-ufsinn er veiddur seinna, í ágúst, þegar mikið er liðið á vaxtar-skeiðið ár hvert, en Horna-ufsinn, sem er veiddur 3 mánuðum fyr á árinu, eða í byrjun vaxtar-skeiðsins. Bendir þetta á, að ufsinn við SA-ströndina sé vaxinn upp í kaldari sjó en hinn. En út í það skal ekki farið frekara hér vegna þess, að rannsóknirnar eru ekki nógu víðtækar enn, og svo bætist það við, að vöxtur ufsans virðist vera mjög mis-hraður á sama svæði, og á það benda tölurnar í 3. yfirliti, eða ufsinn af djúpmiðum Bolvíkinga. Hann er svo stór eftir aldri, að furðu gegnir, þar sem 6—7 vetra fiskar eru þegar 100—110 cm eða vel það, jafn- stórir 10—12 vetra fiski. Sé þetta ekki mislestri að kenna, eða því, sem varla er líklegt, að sumt af ufsan-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.