Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1927, Blaðsíða 23

Andvari - 01.01.1927, Blaðsíða 23
Andvari Bjarni Jónsson frá Vogi 21 sinni óskað sér eða vænzt. Lengra kom flokknum ekki í hug að halda á þeirri braut. Ekki var heldur annað að heyra í þann tíma en að hinn þingflokkurinn, Framsóknarflokkurinn, sætti sig til fulls við úrslit stjórnarskrármálsins, enda hafði hann goldið því samþykki á alþingi og talið skoðun Land- varnarmanna »sérkreddu« eina. En brátt tóku að rísa úfar á vinfengi þessara flokka, sem að vísu hafði grunt verið, þótt samtaka væri þeir um úrslit ins mikla máls. Nokkrir gengu úr flokknum og til fylgis við stjórnar- flokkinn, en allur þorrinn fylgdi forustu Bjarnar ]óns- sonar ritstjóra »Isafoldar« og varð fullkominn andstæð- ingur stjórnarinnar. Skifti flokkur hans um nafn síðar (1905) og nefndist þá um skeið Þjóðræðisflokkur. — Nafnið var fundið upp í því skyni að hremma Land- varnarmenn upp í flokkinn. Hom þetta fram í »ísafold« 21. febr. 1906, er blaðið lét á sér skilja, að Land- varnarmenn væri eigi lengur sérstakur flokkur, heldur væri hann horfinn inn í Þjóðræðisflokkinn ásamt Fram- sóknarflokknum, er áður var. Þessu neituðu Landvarnar- menn samdægurs, en töldu hitt rétt vera, er blaðið sagði um gott samkomulag milli flokkanna að því, »að af létti stjórnaróstandinu í landinu og að fá borgið landsréttindum vorum«. Landvarnarmenn héldu fast og látlaust fram málstað sínum um ríkisráðsákvæðið og færðust æ meir í aukana, þótt við ramman væri reip að draga og féskortur væri stórlega til baga. Kom nú margt fram þegar á reyndi, er sýndi, að réttar vóru kenningar þeirra og óx við það styrkur flokksins. Þjóðræðisflokkurinn sveigði æ meir til fylgis við stefnu Landvarnarmanna og aðhyltist kenn- ingar þeirra smátt og smátt, jafnótt sem þeim óx fylgi meðal þjóðarinnar. Loks þokaðist sijórnarflokkurinn á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.