Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1927, Blaðsíða 120

Andvari - 01.01.1927, Blaðsíða 120
118 Þættir úr menningarsögu Vestmannaeyja Andvari mörgum fýlunganum til að komast undan veiðimannin- um, en ósveltur fugl er svo þungur á sjer af átu og mör, að hann getur að eins skamma stund haldið sjer uppi á flugi. Jafnframt sveltunni reynir fuglinn ákaft á vængina til þess að stæla þá undir flugið, og segir ólk þá, að nú sje fuglinn farinn að reyna sig. Glöggvir og aðgætnir fýlabændur veittu því allajafna athygli, hvort fuglinn væri farinn að svelta sig eða reyna sig, og þótti þá ekki til setunnar boðið með að hefja veiðiaðförina. Rifa, -u, -ur, kvk., rifinn og- marinn fýlungi. Þegar fuglabjargið er aðsótt og fýlunginn tekinn og drepinn, fleygir veiðimaðurinn fuglinum jafnóðum niður fyrir, og er hann svo seinna tíndur saman, en í fallinu rifnar hann oft á nibbum og nefjum, og fuglinn, sem þannig er útleikinn, kallaður rifa og honum skift sjer. Taka heima. Sagt er að fuglinn taki heima, um fýl- unga, lunda og svartfugl, þegar hann kemur aftur í björgin að vorinu eða seint á útmánuðum til að taka sjer aðsetur og verpa. Hvort fuglinn tekur vel eða illa heima, er miðað við það hvað mikið af honum verpir. Fýlunginn er kyrr mestan ársins hring, að eins lítinn tíma, að útlíðanda sumri, þegar allur unginn er burtu, eða fyrir miðjan september, hverfur fýllinn úr fjöllunum um nokkurra vikna tíma, en kemur þá aftur. Samt er sagt um fýlinn, að hann taki heima á vorin, þegar hann hreiðrar um sig og verpir. Fýlabæli, -is, hvk., hreiður fýlungans. Verpir fýllinn á bert bergið, helzt þar sem einhver laut er eða eitt- hvert aðhald, svo eggið velti ekki út fyrir. Fýllinn verpir þó mest í grastóm og graskökkum utan í berginu og í djúpu hvannstóði, og þar getur hann hlúð betur að sjer. Fýlakoppur, -s, -ar, kk., sama og fýlabæli.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.