Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1927, Blaðsíða 47

Andvari - 01.01.1927, Blaðsíða 47
Andvari Ðjarni Jónsson frá Vogi 45 Bjarna var sjálfum heldur þröngt um fjárhag lengstum ævi sinnar. Þau tíu ár, sem hann var aukakennari í latínuskólanum, hafði hann fyrstu árin 800 króna árslaun, en til jafnaðar munu þau hafa numið 1000 krónum öll árin. Síðan liðu fjögur til fimm ár, er hann hafði enga atvinnu. Þá gerðist hann viðskiftaráðunautur íslands rúm fjögur ár. Laun hans voru þá 10000 krónur, en gætanda er þess, að hann varð að kosta sig erlendis. Munu menn nú betur mega meta en þá, hvort hér hafi verið um uppgripatekjur að ræða. A þeim árum gaf hann út mánaðaritið »Birkibeina« (1911 —1913); skýrði hann þar frá störfum sínum erlendis og ritaði margt um stjórnmál, listir og vísindi. Af útgáfu þessari, sem annarra blaða sinna, hafði hann mikinn kostnað og fjártjón. Ráðunautar- starfsemin var mjög örðug, erindisbréf óákveðið, hann átti að »skapa starfið sjálfur«, tortrygni Dana öðrum megin, en á aðra hönd áreytingar og stuðningsleysi að heiman. Kvaðst Bjarni lengstum hafa verið eltur á rönd- um af tveimur konungsríkjum (Danmörku og Islandi), til þess að sér yrði sem örðugast fyrir. — Þó varð nokkur árangur af starfsemi hans, bæði um markaðsbætur og ný viðskiftasambönd, og einkum kynning við ýmsa at- kvæðamenn meðal frændþjóða vorra, er veittu íslend- ingum lið síðar. Þá miklaðist sumum mönnum það mjög, er Bjarna var veitt docentstarf í forntungunum við háskólann. Mátti svo heita, að á hverju þingi síðan væri tilraunir gerðar til þess að afnema starfið. Á einu þinginu komu fram eigi færri en þrjú frumvörp í þessu skyni! Var áfergja þessi beinlínis hlægileg, — því fremur sem starfið var aldrei afnumið. Það þurfti að tala um það, og þetta hafði reyndar ekki all-lítil áhrif, því að af öllu þessu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.