Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1927, Blaðsíða 31

Andvari - 01.01.1927, Blaðsíða 31
Andvari Bjarni Jónsson frá Vogi 29 haldinn verði aÖ Þingvelli við Öxará laugardag 29. júní þ. á., helzl einn fulltrúa fyrir hvern hrepp á landinu og aÖ líkri tiltölu fyrir kaupstaðina; og hugsum vér oss aðalhluiverk fundarins það að láta uppi og lýsa yfir vilja þjóðarinnar í sjálfstæðismáli hennar“. Reykjavík og Akureyri, 4. maí 1907. Benedikt Sveinsson. Björn Jónsson. Einar Arnórsson. Hannes Þorsteinsson. Sigurður Hjörleifsson. Skúli Thoroddsen. Fundarboðið fekk ágætar undirtektir um land alt. í Reykjavík var fundur haldinn 28. maí til þess að kjósa fulltrúa af hálfu Reykvíkinga til Þingvallafundar. Vóru kosnir fimtán menn. Þar af vóru sjö úr flokki Heima- stjórnarmanna, fjórir Landvarnarmenn og fjórir Þjóðræð- ismenn. Bjarni ]ónsson var einn af fulltrúum Land- varnarmanna. Fánamálið hafði siglt hraðbyri frá því það var hafið. Stúdentafélagið hafði kosið fimm manna nefnd snemma vetrar til þess að bera fram tillögur um gerð fánans. Vóru þær gerðar, og samþyktar af félaginu og síðan um alt land. Rigndi tillögum þessum hvaðanæva að alt fram á sumar. Akvað nefndin, að fáninn skyldi fyrst hafinn á stöng alment um landið fæðingardag Jóns Sigurðssonar, 17. júní. Vóru þá 65 íslenzkir fánar dregnir á stöng í Reykjavík. Þann dag flutti Bjarni snjalla ræðu af svöl- um alþingishússins fyrir minni Islands. Nú var hrundið deyfð og drunga af hugum manna í landi, bæði ungra og gamalla. Gerðust menn gunnreifir, því að vel gekk fram. »Vex hverr af gengi«. Þjóðfundurinn á Þingvöllum var háður á tilsettum degi. Safnaðist þangað fjöldi manna. Fulltrúar vóru kosnir úr níutíu og tveim hreppum og úr öllum kaup- stöðum landsins. Sóttu þeir fundinn flestir, svo að full- trúar vóru yfir hundrað. Auk þess sóttu þangað margir aðrir, svo að þingheimur var um fjögur hundruð manna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.