Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1927, Blaðsíða 40

Andvari - 01.01.1927, Blaðsíða 40
38 Bjarni Jónsson frá Vogi Andvarj ingum gegn ráðherrunum Birni Jónssyni og Kristjáni Jónssyni árið 1911. Þá var hann annar flm. að frv. til stjórnarskrár og sat í nefnd, er um málið fjallaði. Náði það samþykki þingsins með nokkurum breytingum. Við kosningar um haustið hétu þingmannsefni að hreyfa ekki sambandsmálinu, en samþykkja stjórnarskrána á ný. Sjálfstæðisflokkurinn var í lamasessi fyrir sundrung út af bankamáli, stjórnarskiftum og fleira og hafði mist tvö blöð sín: »Ingólf« og »Þjóðólf«. Beið hann því lægra hlut við kosningarnar. Heimastjórnarmenn komu að 20 eða 21 þingmanni, sjálfstæðisflokkurinn 10 og þrír eða fjórir utan flokka. — Vorið 1912 hófst inn svo-nefndi »bræðingur« eða samtök um að taka upp sambands- málið á grundvelli frv. 1908, með breytingum »eftir at- vikum«, þvert ofan í loforð við kjósendur. Gengu þá sjö menn úr sjálfstæðisflokknum í bandalag við Heima- stjórnarmenn. Fór það leynt fyrst. Vóru þrír eftir: Bjarni, Sk. Th. og B. Sv. Mótmæltu þeir fastlega »til- lögu«, er borin var upp í sameinuðu þingi um að fela stjórninni að »bera það fram við konung, að leitað verði nýrra samninga um sambandið milli Islands og Danmerkur«. Tillaga þessi var samþykt með 31 atkv., 5 greiddu atkvæði í móti, tveir greiddu eigi atkvæði, tveir vóru ekki viðstaddir. Tillögumenn þessir skipuðu þá inn svo nefnda »sambandsflokk«, en hann átti sér skamman aldur. Stjórnin lagði stjórnarskrárfrumvarpið eigi fyrir þingið. Tóku þeir Sk. Th. og Bjarni það upp, en »sambandsflokkurinn« eyddi því með rökstuddri dag- skrá. — Ráðherra fekk engu til vegar komið við Dani; hafði þó heim með sér nýtt »uppkast« frá Danmörku undir árslok, sem þótti enn þá óaðgengilegra en »upp- kastið« 1908. Stefndi hann saman flokksmönnum sínum af þingi víðs vegar af landi til fundar í stjórnarráði, en
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.