Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1927, Blaðsíða 68

Andvari - 01.01.1927, Blaðsíða 68
66 Fiskirannsóknir Andvari lampinn, sem áður eru nefnd. Þau eru aðalfæða ufs- ans og mikill þáttur í fæðu spærlingsins, síldarinnar og karfans; þorskur og þyrsklingur lifa hér mest á stórri og smárri loðnu, sem sjálf lifir á augnasíli og rauðátu (sandsílis varð eg ekki var), ufsinn og ýsan nokkuð, en lúða og langa á þyrsklingi og ýsu. Hákarlinn sækir hér auðsjáanlega í hinn mikla niðurburð, einkum í karfann; annars var nokkur niðurburður, bæði í þorski, hlýra, lúðu o. fl., en slóg kom lítið upp í vörpunni, enda munu straumarnir bera það út í djúpið. Botndýralífið er mjög auðugt, og svipað og á líku dýpi við SA-ströndina, mikið af polýpum, sæfíflum, stórum kuðungum; sæköngurlóm, sæstjörnum og slöngu- stjörnum, kampalampa o. fl., en lítið var af þessu í fiski. Mikil mergð var af svömpum og sumum þeirra feikna- stórum, einkum í »brekkum« Halans. Mikill bagi er að því, að þetta svæði hefir eigi verið mælt nákvæmlega; það var þakið hafís, þegar þarna var mælt (»Beskytteren«) í grendinni um síðustu aldamót. Guðmundur skipstjóri á »Skallagrími«, sem er manna kunnugastur þarna, hefir gefið mér svo nákvæmar upp- lýsingar um dýpið o. fl„ að eg vogaði mér að draga 200 m. (100 fðm.) dýptarlínuna, sem afmarkar Halann, á kortið, sem fylgir fiskibók minni. Mið þessi, Halinn, hafa með réttu orðið fræg vegna aflasældar sinnar. Þangað hefir þegar verið sóttur mikill afli og eflaust verður mikið sótt þangað enn, og ekki óhugsandi, að ár lík 1924 komi aftur. En þeim fylgja ýmsir ókostir, sém þegar háfa sýnt sig. Aðal-ókosturinn er lega þeirra: þau eru í íshafinu, norður undir 67.° n. br., og svo langt úti í sundinu milli Grænlands og íslands, að A-Grænlands-straumurinn nær alveg yfir þau og þar með fylgir lika, að hafísinn nær þeim á reki
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.