Andvari - 01.01.1927, Blaðsíða 91
Andvari
Fiskirannsóknir
89
Aldur Tala Lengd cm Meðallengd Þyngd g Meðal- þyngd
13—14 1 119 119,0 10800 ))
12 5 108—118 115,6 8000—10500 9600
11 8 104—116 111,1 8000—10500 9600
10 10 97 — 114 107,3 6000—11500 8600
9 36 96-111 105,3 7000—11000 8600
8 24 95—117 104,7 5500—10500 8000
7 6 93—113 102,2 5000— 8000 6800
6 7 78 — 102 93,7 3400- 8500 6700
5 1 63 63,0 1700 ))
4 2 57— 60 58,5 1200— 1400 1300
3 6 45— 58 50,5 800— 1300 1100
2 17 24— 37 31,8 140— 480 300
1 19 14— 25 22,4 15— 150 125
0 43 6— 1.1 8,0 1— 8 3,4
þrevetrir. Þar hefir verið stór torfa fyrir, mest tvævetur
fiskur og nokkuð af smáum þrevetrum fiski; auðsjáan-
lega alt fiskur, sem er að leggja á djúpið í fyrsta sinn
og að komast eða kominn að stærð í miðlungsufsa-
flokkinn, en æði rnikið stærri eftir aldri en jafnaldrar
hans í kaldari sjó (sbr. Norðfjarðar ufsann) og stærri
jafnvel en Bolungavíkur ufsinn á sama aldri (sbr. 3.
yfirlit). Oefað hefir allur þessi fiskur verið óþroskaður,
en eigi var auðið að athuga innýfli hans, þar eð tekið
hafði verið innan úr honum.
Hér að framan er skýrt frá aldurs-rannsóknum á um
400 stór- og miðlungs-ufsum og nokkuru af smá-ufsa
auk þess, sem sérstaklega hefir verið tilgreint. Þegar
útkoman er athuguð, sést það, að stærsti fiskurinn er
119 cm, og er það víst mjög nærri hámarki þeirrar
stærðar, sem þessi fiskur nær hér við land, og stærri