Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1927, Blaðsíða 39

Andvari - 01.01.1927, Blaðsíða 39
Andvari Bjarni Jónsson frá Vogi 37 um og stóð rimman alt til kosninga um haustið. Bjarni gaf sig þá allan við máli þessu um sumarið. Atti hann kappi við frumvarpsmenn, einkum ráðherra, á fjölda funda, bæði austanfjalls og í Reykjavík, í Galtarholti í Borgarfirði, Snæfellsnesi, Sveinsstöðum í Húnavatns- þingi, og alt fór hann norður á Akureyri. Var þar harður fundur háður. Var ráðherra á mörgum þessum fundum. Lét Ðjarni hvergi deigan síga, hafði og örugga samherja á sumum fundum, einkum sunnanlands. Urslit kosninga báru vitni, hverjum betur sóttist. Bjarni bauð sig fram í Dölum um sumarið og þeir ]ón Jensson. Hefði það þótt »fyrirsögn« áður. Háðust þeir við á mörgum fundum í héraði. Bjarni sigraði við mikinn atkvæðamun. Var hann ávalt síðan fulltrúi Dala- manna á alþingi, einu sinni sjálfkjörinn, en oft sigraði hann eftir harða kosningahríð. Aldrei hefir slíkt fjör verið á Islandi sem sumarið 1908. Aldrei barizt svo snarplega landshorna í milli um æðstu mál þjóðarinnar. Úrslitin urðu þau við kosningarnar um haustið, 18. september, að 25 sjálfstæðismenn hlutu kosning og 9 frumvarpsmenn. Skúli Thoroddsen var einn sjálfkjörinn, þrír aðrir nefndarmenn náðu kjöri, tveir féllu. Af flokks- stjórn Landvarnar vóru fimm í kjöri. Náðu allir kosn- ingu nema sá einn, er með var »uppkastinu«. A alþingi var Bjarni jafnan þar í flokki, er sjálfstæðis- kröfunum var haldið fastast fram, bæði í baráttunni um fánann, stjórnarskrárbreytingar og annað, er að sjálf- stæðismálum laut. Hann var í sambandslaganefnd 1909 og fylgdi fast frv. meira hlutans. Var það samþykt við mikinn atkvæðamun á alþingi, en ríkisþing Dana tók það eigi til meðferðar. Hann kaus Skúla Thoroddsen til valda 1909 og 1911. Greiddi atkvæði vantraustsyfirlýs-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.