Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1927, Blaðsíða 97

Andvari - 01.01.1927, Blaðsíða 97
Andvari Fiskirannsóknir 95 þrevetur að aldri, hefir þá, m. ö. o. sagt, náð fullum þroska og stærðin fer sjaldan og að eins örlítið (1—3 cm) fram úr umgetinni (18 cm) lengd. Þegar loðnan er nýhrygnd, er hún orðin mjög mögur og slæpt, ólík því sem hún er í fullum holdum, og það er víst (það hefir verið athugað þráfalt, bæði við Finn- mörk og hér, af mér og öðrum), að loðnan sést oft deyjandi eða dauð ofansjávar eða rekur dauða í hrönn- um, eða liggur í botni úti á miðum og fæst þar í botn- vörpuna, eftir hrygninguna. Það ber oft við á hængun- um (90—95°/o), en líklegt er, að eins fari um hrygn- urnar og stundum hefi eg séð (t. d. í Grindavík 1925, sjá bls. 54) bæði kynin jafnt rekin dauð. Lítur því út fyrir, að líkt sé um loðnuna og suma aðra fiska, einnig af hennar ætt, t. d. sumar laxategundir, að hún deyi að mestu eða öllu leyti eftir fyrstu hrygningu, 3: verði ekki eldri en þrevetur eða þriggja ára; þó getur hugsast, að fátt eitt af henni lifi eitt ár til og gjóti í annað sinn, en það tel eg ólíklegra og fæst vonandi full vissa um það síðar. C. 25 ára klaktilraunir við Mývatn. Sumarið 1900 kom eg fyrst að Mývatni og ræddi við menn þar um klaktilraunir og næsta vetur (1901) sendi eg síra Arna sál., þá á Skútustöðum, fyrirmynd að linda- klakvél, sem eg hélt að mundi geta orðið þar að liði. Var smíðuð eftir henni vél í fullri stærð og gerð til- raun með hana veturinn 1901 — 02. Útkoman af þessum tilraunum varð engin sýnileg, fremur en af lítilsháttar tilraunum, sem aðrir (aðallega síra Arni) höfðu gert áður. En þar sem afskifti mín af klaktilraunum Mývetninga byrjuðu með þessari klakvél, þá stendur svo á, að þessi árin eru liðin 25 ár síðan, og tel eg því viðeigandi, að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.