Andvari - 01.01.1927, Blaðsíða 107
Andvari Norsk vísindastofnun 10S
unarinnar, sem gefin eru út af H. Aschehoug & Co.
(W. Nygaard);
Fire hmledningsforelesninger (skýringar á tildrögum og tilgangi
stofnunarinnar; líka á ensku, frönsku og þýzku).
A. Meillet, La méthode comparative en linguistique hislorique.
Paul Vinogradoff, Custom and Right.
Otto Jespersen, Menneskehed, nasjon og individ i sproget (líka
á ensku).
Haakon Shetelig, Norges forhistorie (líka á frönsku).
A. U/. Brögger, Det norske folk i oldtiden (líka á þýzku).
Carl Meinhof, Die Religionen der Afrikaner.
Bernhard Karlgren, Philology and ancient China.
Magnus Olsen, Ættegárd og helligdom.
Moltke Moe, Samlede skrifter, I — II.
P. O. Bodding, Santal Folk Tales. I.
E. Lagerkrantz, Wörterbuch des Siidlappischen.
Kaarle Krohn, Die folkloristische Arbeitsmethode.
Georg Morgenstierne, Report on a Linguistic mission to Af-
ghanistan.
Mörg af ritum þessum eiga að sjálfsögðu ekki erindi
nema til fárra manna hér á landi. Það mun óþarft að
mæla með bókutn Jespersens og Meiilets við málfræð-
inga, því að flestir munu kunna skil á þeim. En eg
hygg, að Karlgren muni þó verða þeirra frægastur, er
stundir líða, því að heita má, að hann hafi skapað vís-
indagrein, þar sem er saga kínverskunnar, sem enginn
hugði áður unnt að rekja. Er stórmerkilegt að kynnast
aðferð hans, þó að maður kunni ekki orð í kínversku.
Rit Kaarle Krohns er hverjum þjóðsagnafræðingi ómiss-
andi. En annars sé eg ekki ástæðu til þess að víkja hér
nánar nema að fjórum ritum stofnunarinnar, en þau
hygg eg geti öll komið mörgum fróðleiksfúsum íslend-
ingum að gagni.
Moltke Moe prófessor, sonur Jörgens Moe, er æfin-