Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1927, Blaðsíða 78

Andvari - 01.01.1927, Blaðsíða 78
76 Fiskirannsóknir Andvari Við það, sem eg skýrði frá um síld við Austurland í nefndri frásögn, vil eg bæta því, að mér var sagt að í Reyðarfirði hefði verið mjög mikið af örsmáum síldar- seiðum árið 1916, næsta ár smá kópsíld og svo þriðja árið (1918) stór kópsíld eða smá millisíld; svo hvarf hún alveg. Hefir síldin, eftir þessu að dæma, verið þrjú fyrstu æfiár sín þarna í firðinum og svo dregið sig á djúpið, gengið til hafs, til fullrar þroskunar. — Síldar varð nokkuð vart í ágústbyrjun (1926) og 10 sjóm. út af Berufjarðarmynni var mjög stór hafsíldartorfa síðast í júlí. Hræktu menn af Djúpavogi þar margar síldir á þorsköngla á mótorbát og eitt sinn komu 2 á einn öngul. I maga hafði hún mjótt síli (ungt sandsíli?) og í sjónum var mikil mergð af því. Ekki sáu menn hrogn eða svil í síldinni og hefir hún þá líklega verið úthrygnd. Nokkuru síðar var mikið af síld við Papey og inn í Berufjörð gekk hún líka og var krækt þar nokkuð á öngul. Úti fyrir Mýrdal hafði orðið vart við síldarhnappa snemma í ágúst; síðari hluta mánaðarins veiddu menn töluvert af síld í reknet í Eyrarbakkabug, og síðari hluta sept. og langt fram í okt. var töluvert af millisíld og stórsíld inni um allan Faxaflóa, sunnanverðan, alt inn í Sundin við Viðey og mikil mergð af 8—10 cm. löngum, hálfs árs gömlum síldarseiðum við Reykjavík og í Sundunum. Virðist því svo, af því sem hér er greint og eg hefi áður skýrt frá, sem síld hafi þetta sumar verið inni við land, alt í kringum landið. 2. Fiturannsóknir á síld. Það er eins um síld og annan fisk, að gæði hennar fara mjög eftir holdafarinu. Síld er betri til matar, hvort
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.