Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1927, Blaðsíða 51

Andvari - 01.01.1927, Blaðsíða 51
Andvari Bjarni Jónsson frá Vogi 49 Lengstum ævi sinnar hafði Bjarni verið heilsuhraustur, þoldi manna bezt vökur og ferðavolk. Atti og til hraustra að telja, þar sem vóru foreldrar hans. Væntu menn honum því góðrar heilsu og langra lífdaga, ef eigi bæri slys að höndum, og þess mun hann sjálfur vænzt hafa. Hann var því eigi svo varkár stundum í ferðum sinum sem skyldi, þótt hann væri tekinn nokkuð að eldast, og fanst hann enn ungur og mega bjóða sér jafnt sem fyrrum. En á þingtíma 1925 fekk hann brjósthimnubólgu; hafði síðast fótavist 2. mars, en lá síðan rúmfastur um langt skeið og kom eigi á þing, fyrr en komið var nær þing- lokum. Upp frá þessu náði hann aldrei fullri heilsu. Hann fór vestur í Dali um vorið til þess að heyja leið- arþing. Fór í vélbáti úr Stykkishólmi í hvössu veðri og köldu og stóð löngum uppi, þótt sjórok væri. Síðan hélt hann fram ferðinni um nóttina landveg, langa leið. Háði síðan fundi að vanda. Heimleiðis fór hann um Brattabrekku. Fór úr Borgarnesi á vélbáti litlum til Rvíkur. Var hvassviðri og ágjöf. Þá var svo nær honum gengið volk þetta alt saman, að hann lagðist þegar í rekkju, er heim kom og batnaði seint. Þó fekk hann enn fótavist og sigldi til Danmerkur, til þess að sitja fundi »ráðgjafarnefndar«. Mun þó læknir hafa latt hann fararinnar, en Bjarni kunni eigi að hlífa sér. Sat hann fundina flesta, en varð þá enn að leggjast og var í sjúkrahúsi alllangt skeið. Þótti nú mörgum taka að syrta um hag hans. Heim kom hann um haustið, en varð þó litlu síðar að leggjast enn og óhægðist hagur hans sem lengur leið. Þá var það ráðs tekið, að flytja hann til Vífilsstaða; kom hann þangað 22. december. Þar hrest- ist hann vel, varð frísklegur í bragði og klæddist; hugð- ist þá mundu sitja þing og fór til Reykjavíkur 3. febr. 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.