Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1927, Blaðsíða 117

Andvari - 01.01.1927, Blaðsíða 117
Andvari Þættir úr menningarsögu Vestmannaeyja 115 Keppsúla, valin súla, er fuglamennirnir máttu velja sjer af óskiftu. Aðsækja, notað um að fara í björgin til súlna og til fýla. Þeir aðsóttu vel, það er þeir skildu ekki mikið eftir. Kalla til súlna, kveðja menn til farar til að veiða súlu. Var það allt af einn bóndi úr sameigninni, sem hafði það á hendi, að sjá um ferðina, ákveða farardag- nn og kalla hina, með sama hætti og menn voru kall- aðir til sjós, og fekk hann vissan hlut í fugli fyrir. En öllum úteyjunum er skift milli jarðanna, bæði að því, er varðar fuglaveiðarnar, hagbeit og annað, og var það nefnt að vera í'sama leigumála eða að vera í sameign um þær. Ljet hver bóndi einn mann til fuglaferðanna, og stundum var bætt við göngumönnum, og fengu þeir allt af sjerstakan hlut, sem kallaður var gönguhlutur. Undantekning var þó með Súlnasker, sem einnig er kallað Almenningssker; það áttu allar jarðir í Vest- mannaeyjum jafnt. Til fararinnar í Skerið ljet helmingur jarðarbændanna mann í hvert skifti, og tóku þeir, sem ekki áttu förina í það sinn, jafnan hlut á við hina, en göngunni upp á Skerið er skift milli jarðanna eftir vissum fornum reglum, og fengu þær jarðir, sem göng- una áttu í hvert sinn, aukahlut, enda urðu þær að leggja til góðan fjallamann. Átta voru göngumenn- irnir í Skerið. II. Fýll. Fýll, -s, -ar, kk., fýlungi. Fýllinn byrjar að verpa um krossmessu, oftast ekki fyr en 12. maí og var alorpinn um 4 vikur af sumri. Gamall fýll, í mótsetningu við unga, sumargamla fýl- inn, sem veiddur var. En gamli fýllinn var aldrei veidd- ur fyr en seinni árin, að menn fóru að veiða hann í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.