Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1927, Blaðsíða 77

Andvari - 01.01.1927, Blaðsíða 77
Andvari Fiskirannsóknir 75 og sjaldséðum fiskum og hefi eg látið það alt á Nátt- úrugripasafnið. C. Rannsóknir á Austfjörðum 1926. Þegar eg yfirgaf danska rannsóknaskipið »Dönu« í sumar er leið, dvaldi eg 9 daga á Norðfirði og beið þar »Esju« og kom við á Eskifirði, Fáskrúðsfirði og fieiri stöðum í heimleið. Fékk eg þá tækifæri til að at- huga mikið af fiski þeim, sem aflaðist af Norðfirði á mótorbáta á djúpmiðum (Kolmúlagrunni og »Gullkistu«) og á smábáta á heimamiðum og síld, sem ýmist var veidd í snyrpinót. úti á rúmsjó eða í lagnet í firðinum. Hefi eg skýrt frá hinu helzta af því sem eg varð vísari í frásögn minni frá rannsóknum »Dönu« 1926 í 19. árg., 8. tbl. »Ægis«, en vildi bæta nokkuru við hér. í fyrra sumar (1925) var óvenju mikið af sandsíli við Austurland (þar er annars fremur fátt um það) og alveg fram á vetur og hafði þá fengist stundum niðurgrafið á leirum og mjög þróttlítið, en samfara sílinu var mikil mergð af smáfiski, jafnvel allan veturinn, og á nokkurum stöðum komu þorskhlaup, sem auðsjáanlega eltu sílið. Bar mest á þessu í Norðfirði; þar kom feikna mikið af þorski, einkum á Hallsbót, og lá þar lengi sumars; 40—50 bátar fengu þar 2—3 þús. skpd. um sumarið. Svipað hlaup, en ekki eins mikið, kom í Reyðarfirði urn sama leyti, en frekari upplýsingar hefi eg eigi fengið, og í Fáskrúðsfirði öfluðust um 200 skpd þenna mánuð, fast við land, hjá Víkurgerði, en fiskurinn var brigðull, »vitlaus« annað slagið, en ekki vart á milli. Þetta var á svo grunnu, að menn sáu í botn, þar sem fiskurinn stóð á höfði og var gð draga stórt síli upp úr botninum. Rita og mávar voru alt af á vakki þarna í kring og gerjuðu í sílinu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.