Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1927, Blaðsíða 46

Andvari - 01.01.1927, Blaðsíða 46
44 Bjarni Jónsson frá Vogi- Andvari frama og gengis. Hafa þeir mist hauk úr horni þar sem Bjarni var. — Iiann var formaður nefndar í háskóla- málinu á alþingi 1909 og studdi fast að framgangi máls- ins. Á þingi 1911 var hann einn þeirra 5 Sjálfstæðis- manna, er komu því til vegar, að háskólinn var stofn-' aður þá um vorið. Var hann ávalt in bezta stoð og stytta háskólans á þingi. — Heimiliskenslu vildi hann efla, en þótti barnaskólar að litlu haldi koma, vildi hafa góða unglingaskóla, einn í hverri sýslu, þar sem einkum væri lögð stund á íslenzka tungu, íslenzk fræði önnur og stærðfræði; vildi bæta kennaraskólann til muna, hafa latínuskólann óskiftan til undirbúnings háskólanámi, en koma upp öflugum gagnfræðaskóla í Reykjavík og víðar. Skoðunum sínum um mentamál lýsti hann einkum ræki- lega á alþingi 1925. Kvaðst þar setja fram stefnuskrá sína um þau efni. Mjög var Bjarna borin á brýn óhagsýni um fjármál landsins og eyðsla á fé. Mun þetta mest hafa sprottið af stuðningi hans ungum mönnum til handa, sem oft hafa sætt miklum andróðri. Hann var og flestum stór- hugaðri um fjárveitingar til eflingar samgöngum og at- vinnuvegum landsins. Þegar inar gífurlegu verðbreyt- ingar urðu á styrjaldar-árunum og nauðsyn bar til að hækka stórum laun allra starfsmanna landsins og hvers konar fjárframlög, bar Bjarni fyrstur allra manna fram tillögur á alþingi um aukning landstekna eftir sömu hlut- föllum. Vildi hann leggja landaura-reikning til grundvallar launum og gjöldum landsmanna. Mundi þetta hafa komið bezt niður, þegar afurðir allar vóru í afarverði og lands- sjóði fullkomlega borgið. En eigi var á þetta hlýtt, fyrr en löngu síðar, að farið var að leggja á »gengisviðauka«, taka gjöld sum í »gullkrónum« o. s. frv. Hér reyndist Bjarni framsýnni fjármálamaður en aðrir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.