Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1927, Blaðsíða 49

Andvari - 01.01.1927, Blaðsíða 49
Andvari Bjarni Jónsson frá Vogi 47 hans hlotið ágæta dóma í Þýzkalandi og víðar. Einkum er það snildarlegt, hversu honum hefir tekizt að »ná« inum torveldustu bragháttum í verkum Árna Garborgs. Bjarni var ágætlega máli farinn, talaði ljóst og skipu- lega, fipaðist aldrei, röddin föst og mikil. Oftast var hann boðinn og búinn að flytja ræður í samkomum, í félögum og á öðrum mannfundum. Talaði hann mjög oft á íþróttafundum ungmennafélaga, bæði í Reykjavík og annars staðar, þar er til hans náðist. Hann tók oft til máls á alþingi, einkum in síðari ár. Var hann þar jafnan mikill atkvæðamaður. Máttu hans tillögur mikils, þótt hann væri stundum í fámennum flokki. Stundum þótti hann vanda óþarflega yh'a frágang á ræðum sínum og ritgerðum. Var hann því oft snjallastur og atkvæða- mestur, er hann átti í kappræðum óviðbúinn. Hann sá skjótlega, ef veilur vóru eða rökvillur í máli þeirra, er hann átti í höggi við. Svaraði hann jafnan fimlega, ef gripið var fram í fyrir honum og varp þá hnútum nokkuð harðlega frá sér, ef því var að skifta. Sóttu menn lítt gull í greipar honum í orðakasti. Hann vildi ganga beint fram, en hataði hrekki, róg og undirferli. Ótortrygginn var hann að fyrra bragði, en taldi valt að treysta þeim fast, er brugðizt höfðu berlega, þegar á reið. Hann var staðfastur í skoðunum og skaplyndi. Var honutn eigi annað fjær skapi, en hyk það og undanhald, er ofmjög hnekti sigurför íslendinga í sjálfstæðisbarátt- unni og klofning olli hvað eftir annað innan flokksins. Ekki miklaði hann fyrir sér þótt á skýjaði og óvænt þætti horfa um hríð. Skaut hann þá oft fram kviðlingi þessum úr rímu gamalli: „Fram skal ganga haukur húna hvort hann vill eða’ ei“. Birtist kapp hans og málafylgi í útgáfu margra blaða,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.