Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1927, Blaðsíða 8

Andvari - 01.01.1927, Blaðsíða 8
6 Bjarni Jónsson frá Vogi Andvari Hnappavöllum, Einarssonar s. st., Jónssonar í Skaffafelli, Sigmundssonar. Hafði sá ættleggur lengi búið í Skafta- felli. Rekja sumir hann til Freysgyðlinga. Víst er um það, að margt var höfðingja og mikilmenna í ætt þess- ari á síðari öldum, og þaðan var kominn Jón Eiríksson konferenzráð langfeðgum að telja.1) — Fyrri kona Arna á Hofi og móðir Helgu var Þórunn dóttir Péturs bónda á Litla-Hofi í Öræfum, er kallaður var Öræfa-Pétur, nafnkunnur maður um sína daga, Þorleifssonar lögréttu- manns í Öræfum, Sigurðssonar sýslumanns í Skaftafells- þingi (d. 1765), bjó að Smyrlabjörgum í Suðursveit, Stefánssonar.2) — Kona Sigurðar sýslumanns og móðir Þorleifs lögréttumanns var Þórunn Jónsdóttir lögsagnara, Ólafssonar sýslumanns í vestra hluta Skaffafellsþings (d. 1717), Einarssonar lögréttumanns og sýslumanns í eystra hluta Skaftafellsþings (d. um 1691), Þorsteinssonar sýslu- manns í Þykkvabæjarklaustri (d. 1655), bróður Bjarnar á Laxamýri langafa Oddnýjar móður Skúla landfógeta. Þorsteinn var inn mesti höfðingi, manna lærðastur og lögvitrastur. Faðir þeirra bræðra var Magnús Arnason í Stóradal; er það allt ið mesta stórmennakyn; verður sá karlleggur lengst rakinn með vissu til Húnboga Þor- gilssonar á Skarði (um 1100). — Kona Magnúsar í Stóradal var Þuríður laundóttir síra Sigurðar á Gren- jaðarstöðum, Jónssonar biskups, Arasonar. Síra Jón og frú Helga áttu fjögur börn, er upp komust, þrjá sonu og eina dóttur: Elztur var Magnús Blöndal (f. 5. nóv. 1861), síðar prestur í Vallanesi, nú í Reykjavík, Bjarni, Helgi (f. 11. apríl 1867) síðar nátt- úrufræðingur (d. 1924); og Elín. Þau síra Jón fluttust 1) Sýsl.æv. IV., 555. 2) Sýsl.æv. IV., 630.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.