Andvari - 01.01.1915, Qupperneq 78
70
Fiskirannsóknir
norður fyrir um sumarið Lil þess að leila sér ælis.
En úl í þetta mál skal ekki farið frekara að sinni.
Við Noreg hefir verið rannsakaður töluvert vöxt-
ur og aldur þorsksins, á ýmsum svæðum x), og er
því allólíkt háttað á ýmsum stöðum. Við sunnan-
verðan Noreg vex hann fljótast og því seinna, sem
norðar dregur, minst i hafinu (Barentshafi) fyrir
austan og norðan Finnmörk. Eg skal ekki gera
neinn samanburð á því að svo stöddu, en svo virð-
ist, iljótt á lítið, að fiski þeim, sem hér hefir verið
um að ræða, svipi mest til íisks frá miðjum Noregi,
en sé nokkuð stærri en við norðanverðan Noreg. Fó
er ekki ólíklegt, að útkoman verði nokkuð öðruvísi,
ef meira verður rannsakað af fiski.
Þegar að því er gætt, á hvaða dýpi hinn um-
ræddi fiskur er veiddur, sýnir það sig að hann skifl-
ist í því tilliti ettir aldri. Velurgamall fiskur, hlóð-
seiðin, sem getið er um undir stafiið 1, er aðeins
fenginn á 1—2 fðm. dýpi; af þesskonar íiski hefi eg
fengið urmul í fjörðum á Vesturlandi og Schmidt í
fjörðum á Austurlandi á fárra fðm. dýpi, í ádrátt
með álavörpu upp að landi. Fiskur sá sem veidd-
ur heíir verið á 10—15 fðm. dýpi, við Raufarhöfn,
Iiúsavík og Iirísey (sjá stafiið 2—4) er nærri eintóm-
ur smáfiskur og stútungur, 30—55 cm langur og 2—
5 velra gamall. Hér við mundi hafa bæzt urmull af
tvævetrum smáþyrsklingi, ef dregið hefði verið fyrir
eða »pilkað« i Eyjafirði, eða fiskað með hæíilega
stórum önglum í þörunum á umgetnum stöðum, því
1. Oversigt over norsk Fiskeri- og Havforskning 1900—1908,
bls. 150—161, Bergen 1909. —Torskearternes Naturhistorie, Berg-
on 1909, bls. 91—97. — Johan Ifjort, Vekslingerne i de stoi-e
Fiskeríer (Norsk Fiskcritidende 1914, bls. 198—209).