Andvari - 01.01.1915, Side 79
71
1913 og 1914
að ekki geri eg ráð fyrir því, að þennan árgang hafi
vanlað svo mjög þetta sumar nyrðra, enda bar nokk-
uð á honum við Hrísey á »pilk«.
Fiskur sá, sem veiddur er á 60—80 fðm. dýpi
á Axarfirði, Skjálfanda og Húnafióa (sjá stafiið 5—7)
er miklu fjölbreyttari að stærð og aldri og er víst
dágolt dæmi uppá, hvernig fiskur sá er, sem veiðist
á djúpmiðum á Skjálfanda á sumrin, því að liann
er tekinn holt og bolt úr aflanum1 * *). Hér er margt
af fiskinum málsfiskur, o: fullorðinn fiskur, 6—7 vetra
og eldri og eflausl margt af honum aðkominn fiskur
úr heitari sjó; þó er meiri lilulinn af þessum fiski
smáfiskur, á svipaðri stærð og aldri og smáliskurinn
á grunninu, samt ekkert af tvævetrum fiski og ekk-
ert mjög smátt (undir 35 cm) af þrevetrum íiski.
Sýnir þetta, að mikið af smáíiski er þegar gengið til
djúpanna norðanlands á 4. sumri (ef til vill vorið
sem liann er þrevetur) og lifir þar eflaust öðru hvoru,
ef ekki altaf, úr þvi og nærist þar á þeim dýrum,
sem hafa þar fasta dvöl (krabbadýrum, ormum o. fl.),
nema ef síli, loðna eða aðrar ætisgöngur lokka liann
inn á grunnið og þegar hann loks, 6—8 vetra gam-
all, fer í fyrsta sinn burtu til hrygningar í heitari sjó.
Þetla læt eg mér nægja að sinni. I5egar svo
meira kemur af þorski til rannsóknar frá ýmsum
svæðum kringum landið, er líklegt, að af þeim megi
margt læra um lifshætti hans og vona eg, að eg geti
bætt nokkuru við í næstu skýrslu, ásaml árangrinum
af samskonar rannsóknum á ýsu, kola og ef til vill
fleiri fiskum.
1. Við þetta bætist svo oft töluvert mikið af stórri og
smárri keilu, kaij'a, mest stórum, hlýra og slcinbíl, svo og
nokkuð af skrápkola.