Andvari - 01.01.1915, Síða 83
«ða svipuð og hún er annarsstaðar hér við strendur
landsins.
5. Sumarið 1910 kom eg að Búðum í Fáskráðs-
firði og sá þar gamalt stefni úr þilskipi (franskri
skonnortu), etið eftir tréætuna, en mér var sagt, að
það hefði fundist á sjó þar úti fyrir. Um leið var
mér sagt, að gömul bryggja þar væri etin niðri í sjó,
en það gat eg ekki atliugað frekara. Ólafur Sig-
valdason, kaupmaður þar á staðnum, lofaði mér að
ná seinna spjdu úr henni og sendi liann mér dálít-
inn bút vorið eftir. Var hann greinilega etinn af
tréætu.
6. Sjálfur liefi eg ekki séð tréætuna, eða merki
eftir hana á lleiri slöðum, en Th. Krabbe, verkfræð-
ingur skýrir frá því í Ársriti verkfræðinga íslands,
1912—1913, hls. 20, að hann liafi séð á Vopnafirði
planka úr bryggju þar alveg gegnetinn og rekinn
upp, og »liann leit úl fyrir að hafa ekki verið etinn
áður en hann var látinn í bryggjuna, en þar liugðu
menn að hann hefði verið að minsla kosti í 6 ár,
að líkindum miklu lengur«.
7. Eg skoðaði bryggjurnar í Húsavík rækilega,
alveg niður að botni, og fann engan vott þess, að
þær væru etnar, og eklci vita menn heldur til, að það
hafi ált sér stað áður. Geri eg ráð fyrir, að það sé
einkum að þakka því, að mikið vatn kemur þar i
sjóinn úr tveim ám, sem falla gegn um kauptúnið,
það er að vísu mest ofan á, en við báðar hryggj-
urnar er mjög grunt, mest U/2 fðm. Sandrót í hrim-
um og ísalög á vetrum gera líklega og nokkuð. Eg
mældi selluna við báðar bryggjurnar og var hún
þannig: