Fálkinn


Fálkinn - 13.06.1966, Page 31

Fálkinn - 13.06.1966, Page 31
HARKOILUR ERU HENTUGRI Hún þarf heilt baðker til þess að þvo sér um hárið og klemmir það upp á snúru þegar hún þurrkar það. Fyrir átta árum ákvað Jean Sonnex, að láta hár sitt vaxa í það óendan- lega. Lokkaflóðið er nú orðið hálfur annar metri á lengd, og hún er mjög stolt af því. En þurfi konan ekki að hafa hárið handbært í bogastreng, er óneitanlega þægilegra að eiga hárkollu, sém hægt er að bregða upp, þegar farið er út að skemmta sér. Hárkollurnar í ár eru ótrú- legar eins og kventízkan er reyndar öll. Þær eru svart-hvít- ar, himinbláar, rósrauðar eða grænlcitar, allt eftir kjólnum sem þær eru notaðar við. ,,Op“-tízkan kemur líka fram í hárkollugerð. „Gasellu-stúlkan“ frá París. Ljós- og dökkrönd- óttar hárkollur og svört, mjög löng augnahár. FALKINN 31

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.