Vaka - 01.03.1928, Síða 16

Vaka - 01.03.1928, Síða 16
10 ÁRNI PÁLSSON: [vaka] löggjöf, siðvenjur og stjórnarfar, hugsunarhátt og lífs- skoðanir. Það mun því aldrei verða vefengt, að german- skar þjóðir hafa þurft að „líta í norðrið“, og að það- an hefir streymt orkulind, sem frjóvgað hefir og end- urnært andlegt líf og bókmenntir um öll Norðurlönd og raunar víðar. En af oss íslendingum er það að segja, að þjóð- menning vor mundi heldur rýr á metunum, ef forn- bókmenntirnar væru úr sögunni. Týnt mundi þá fornmálið á íslandi, ekki síður en í Noregi, og meir en tvísýnt, hvort vér værum sjálfum oss ráðandi í nokkrum efnum. Því að hvað væru Islendingar, ef enginn hefði heyrt minnzt á Gretti hinn sterka, Gunnar á Hlíðarenda eða Skarphéðin? Ef Þorkell máni, Skafti Þóroddsson, Njáll, Snorri goði, Einar Þveræingur og Jón Loftsson hefðu týnzt í tímans haf, án þess að nokkrar sögur hefðu af þeim farið? Ef kvæði Egils, Sighvats og Arnórs hefðu dáið með sjálf- um þeim? Ef engin lina væri til eftir Ara, Snorra eða Sturlu Þórðarson? AIIs vesælir mundum vér þá vera, umkomulaus útskagalýður og illa siðaður, — „ský fyrir utan regn, nyt fyrir utan kjarna“, eins og meistari Jón að orði kemst. Ekki þarf um það að sakast, að frændþjóðir vorar hafi ekki kunnað að meta íslenzkar hókmennlir. Alla stund síðan handritin urðu landflótta hefir verið unn- ið kappsamlega að því að kanna þau á allar lundir og gefa þau út. Hafa íslenzkir fræðimenn unnið þar mikið starf bæði fyr og síðar og lagt drýgst af inörkum, en þó iná oss aldrei gleymast, að þeim mundi hafa orðið lítið úr verki, ef þeir hefðu eigi notið við hvatninga og fjárstuðnings útlendra manna. Eru nú vandaðar út- gáfur til af flestöllum íslenzkum fornritum, en lang- l'lestar þeirra eru ællaðar útlendingum og meir við hæfi vísindamanna en alþýðu. Hvergi hafa fleiri íslenzk fornrit verið gefin út
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152

x

Vaka

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.