Vaka - 01.03.1928, Page 17

Vaka - 01.03.1928, Page 17
[vaka] NÝ ÚTGÁFA ÍSLENZKRA FOUNIUTA. 11 heldur en í Kaupmamiahöfn (Arna Magnússonar nefnclin, Oldskriftselskabet og Selskabet til udgivelse af gammel nordisk litteratur). Þá hafa Þjóðverjar ekki setið hjá auðuni höndum og skal hér aðeins minnzt á útgáfufyrirtækið Alt-nordische Sagabibliothek. Norð- menn hafa og gefið út mikinn fjölda íslenzkra forn- rita og enn hafa nokkur þeirra komið út á Englandi, Svíþjóð, Hollandi og víðar. Og lolcs hafa Bandarikja- menn í ráði að koma nú til skjalanna og hefja útgáfu á íslenzkum söguin, og munn þeir ekki lítilvirkir, ef þeir hefjast handa á annað borð. Þá hefir ekki síður verið unnið að því að þýða fornrit vor á aðrar tungur, þó að sögurnar og Eddu- kvæðin hafi verið látin sitja í fyrirrúmi. Má hér minna á hinar dönsku þýðingar N. M. Petersens (Islændernes færd ude og hjemme, í 4 bindum) og þýðingar þær, sem Ggldendals bókaverzlun er nú að hleypa af stokk- unum, þýzku 77?u/e-þýðingarnar, margar enskar þýð- ingar (eftir Laing, Dasent, Morris og Eirík Magnússon o. fJ.), norskar þýðingar margar o. s. frv. Geta má og þess, að ýmsar þessar þýðingar hafa síðan komið út í ódýrum alþýðuútgáfum t. d. á Englandi og Þýzka- landi (Reclam, Everyman’s Library). íslendingar hat'a verið talsvert athafnaminni um útgáfu fornrita sinna heldur en útlendingar. í Iok 17. aldar gaf Þórður bisltup Þorláksson í Skálholti út Landnámu og nokkrar aðrar sögur. Eftir hans dag var prentsmiðjan aftur flutt norður að Hólum, og mun hiskupunum þar ekki hafa litizt á þetta óheyrða upp- átæki Þórðar biskups, enda féll nú öll útgáfa forn- rita niður um langt skeið. Klerkastéttin og jafnvel alþýðan var þá fyrir löngu orðin grómtekin af dönsku og þýzku guðsorði, og íslendingar flestir allsondis ó- vanir að sjá neitt annað á prenti en guðsorða-bækur. Hafa víst margir á þeim tímum ekki verið fjarri því að taka undir með Jóni biskupi Árnasyni, er hann
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152

x

Vaka

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.