Vaka - 01.03.1928, Blaðsíða 26

Vaka - 01.03.1928, Blaðsíða 26
20 ÞOllKELL JÓHANNESSON: [vAkaj hafa því líklega fariS saman nokkur hörð ár i hvert skifti. En óhætt virðist að hafa það fyrir satt, að hag- ur þjóðarinnar hafi yfirleitt verið góður og batnandi fram um 1100, og hafi henni á þeim tíma nær enginn hnekkir komið eða áföll, er drægi úr eðlilegum við- gangi hennar. En einkum virðist 11. öldin hafa verið hagstæð þjóð vorri að öllu leyti. Er margt, sem bendir til þess, að um aldamótin 1100 hafi hagur landsins staðið með einna fyllstum blóma að flestum farsæl- legum hlutum. Þegar dregur fram á 12. öld verða heimildir örugg- ari og nokkru fyllri. Virðist svo, að árferði hafi þá all-misjafnt verið og krankfellt i landi. Biskupasögur komast þannig að orði um þetta: „Svá hugðist að hin- um vitrustu mönnum, að .... fráfall Gissurar bisk- ups benti til ættar um öll óhægindi á íslandi af óáran, bæði í skipabrotum og manntjóni og fjárskaða, er því fylgdi, en eftir það ófriður og lögleysur, og á það ofan manndauði sá um allt landið, að enginn hafði slíkur orðið síðan landið var byggt'*1). Manndauði þessi og óáran var 1118—1120. Siðan getur ekki stórra áfalla fram um miðja öldina. Þó er getið um sóttir og mann- dauða 1151—11522). Og um 1180 gekk í garð langur harðindakafli, sem kalla má að næði fram yfir alda- mót. Var þá bæði hallæri og fellir, einkum 1187, og mannfall af sótt sum árin. Til dæmis segja aunálar, að dáið hafi í Norðlendingafjórðungi .1192 20 hundruð (2400) manna frá veturnóttum til fardaga8). Það má því telja svo, að 12. öldin skiljist heldur illa við þjóð vora og ekki bæta um deilur þær og styrjöld, er hófst á 12. öld og hélt áfram með auknu forsi á 13. öld til loka þjóðveldisins. Fyrstu 3—4 ár 13. aldar voru hörð, og dó fólk af OBisk. I., bls. 71, sbr. bls. 30. 2) Ann. IV. bls. 116. 3) Ann. III. bls. 61, IV. bls. 118—120, V. bls. 180, VIII. bls. 323—324.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Vaka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.