Vaka - 01.03.1928, Page 46

Vaka - 01.03.1928, Page 46
40 l'OUKELL JÓHANNESSON: [vakaJ var ekki rýmri en svo, að skreið sú, er Norðmenn höfðu sjálfir aflögu, nægði fullkomlega til þess að svara eftirspurninni. Framboð á íslenzkri skreið til viðbótar hinni norsku gat ekki leitt til annars en þess, að l^ækka fiskverðið fyrir þeim sjálfum. En það var ærið lágt fyrir, sem enn skal sýnt verða. Að vísu bætti það úr skák, að Norðmenn áttu dálítil bein við- skifti við borgir á Þjrzkalandi, norðan og vestan verðu. Og fóru viðskifti þessi vaxandi, er stundir liðu, þótt hægt miðaði framan af. Því norðan og austan til í Þýzkalandi og í Eystrasaltslöndunum sunnan til var löngum agasamt mjög um þessar mundir. Bjuggu þar hálf heiðnar þjóðir, og nýttist lítt eða ekki af frið- sainlegum viðskiftum við þær, um sinn. Hélzt svo fram á lj£. öld, að Iítil eða engin breyt- ing varð á útflutningi skreiðar héðan af landi. Alla þessa stund var landbúnaður megin-atvinnugrein ís- lendinga, og þjónaði útvegurinn því nær eingöngu undir þarfir hans. Eftir aldamótin 1300 verður allmikil og fremur skyndileg breyting á þessu. Og sökum þess, að um- skifli þessi höfðu mjög gagnger áhrif á atvinnuhagi vora — og auðvitað fyrst og fremst á sjálfan sjávai- útveginn — þá þykir rétt að drepa hér stuttlega á til- drög þeirra. Vér vitum með vissu, að skreið var útflutnings- vara í Noregi á 12. öld, og að likindum löngu fyr1). Höfuð-kaupeyrir landsins var þá þegar skreið og síld — auk grávörunnar, sem var dýr og eftirsótt vara frá fornu fari. Fluttu Norðmenn skreiðina sjálfir til Eng- laiuls, en ella sóttu til Noregs bæði enskir og þýð- verskir kaupmeivn til skreiðarkaupa. Á síðara hluta 13. aldar gerðist hin harðasta keppni milli þessara þjóða um Noregsverzlunina, og tókst Hansa-sam- 1) Sverris saga; sbr. liugge bls. 2—9; Egils. c. 17.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152

x

Vaka

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.