Vaka - 01.03.1928, Side 49
[VAKA
UM ATVINNU OG FJÁRHAGI Á ÍSLANDI.
43
vetná, »g varð þangað mikill innfiutningur fólks að
vestan, því þarna voru kornlönd góð og náttúrfegurð
inargháttuð.
Frá alda öðli höfðu þýzkir kaupmenn rekið all-
mikla verzlun í Austurvegi, þótt mjög væri þar löng-
um agasamt og ófriðvænt. Og' jafnóðum og löndin frið-
uðust, risu bæir þar sem hezt hagaði tii verzlunar og
blómguðust ört. Ein hin elzta þessara verzlunarstöðva
var borgin Lubeck. Varð hún, er tímar liðu, ein hin
helzta verzlunarborg á Norður-Þýzkalandi og miðstöð
hinnar þýzku Eystrasaltsverzlunar. Varð hún síðan
ein helzta borgin í verzlunarbandalagi því, er löngurn
er nefnt Hansa-sainbandið. Um aldamótin 1300 hafði
samband þetta fastar stöðvar i öllum helztu borgum
Aið Eystrasalt og Englandshaf, allt suður á Frakkland,
og einnig á Englandi. Og eins og fyr var getið náði
það Björgvinjarverzluninni að kalla mátti alveg í sín-
ar hendur á öndverðri 14. öld. En þar fylgdi með
verzlunin við ísland.
Sökum j)ess, hve öliugt þetta verzlunarbandalag
var og víðtækt, gat það annazt verzlunarviðskifti
milli fjarlægra landa, sem að öðrum kosti hefði alls
ekki getað skifzt á vörum, svo sem þá var högum hátt-
að. Á þann hátt varð Hansa-sambandið á sínum tíma
— þrátt fyrir allt öflugasta lyftistöng verklegrar
og l'élagslegrar menningar Norð-vestúr Evrópu. Verða
áhrif þess seint metin lil fnlls, og' að vísu hefir oss
Islendingum löngum sézt yfir það, hve gífurlega affara-
rík tilkoma þej&írer varð fyrir atvinnuhætti vora og
þjóðhagi alla. Skal það enn rakið nokkru gerr.
Eystrasaltslöndin voru kornlönd mikil, sem fyr var
sagl, en skorti iðnaðarvörur allslconar. Hinsvegar var
talsverður iðnaður (klæðagerð) rekinn í ýmsum stöð-
um í Niðurlöndum og á Englandi. Klæðagerð þessi
fékk nú nýjan og stórum aukinn markað við Eystra-
salt fyrir milligöngu Hansamanna, og varð það til