Vaka - 01.03.1928, Síða 57

Vaka - 01.03.1928, Síða 57
[vaka] UM ATVINNU ÖG FJÁRHAGI Á ÍSLANDI. 51 niðurstöðu uni skreiðarverð á ýmsum öldum. Þykir rétt að birta þá niðurstöðu hér, þótt sjálf rannsóknin sé of umfangsmikil til þess að fylgja stuttum yfirlits- þætti sem þessum : Skreiðarverð á íslandi frá upphafi og fram um 17 7í>: Tímabil Frain um 1200 — 1300 1350—1400 1420—1550 (1619—1776 eru Vættir i hundraði (kúgildi) 10 - — 8 - — 6 - — 3% - — taldar 6 vættir i hdr.). Hækkun, % (100) 125 167 286 Þess ber að gæta, að hin gífurlega lækkun skreiðar- verðsins eftir 1600 er ekki eðlileg. Hún er að miklu ieyti sprottin al' einokuninni. Þó er rétt að gæta þess, að skreið var í lægra verði á erlendum markaði á 17. öld, og auk heldur þegar á síðara hluta 16. aldar, en áður hafði verið, og lágu ýmsar orsakir til Jiess, sem ekki er þörf að greina hér. — Hér hefur nú um hríð verið skýrt frá atvinnuhög- um vorum á 15. öld og fram um aldamótin 1500. Er allt kunnara síðan, enda verður hér staðar að nema. Engum getum skal að því leitt, hversu íslenzkir l>jóð- hagir hefði staðið í lok 15. aldar, ef atvinnuhættir hefði haldizt í iíku horfi frá því sem var um 1300. En það er víst, að Jtótt rétt sé að ætla, að hagstæð verzlun og gróði af sjávargagni hafi stutt mjög að almennri við- réttingu fjárhagsins eftir Pláguna miklu, þá varð það ekki að svo haldkvæmu gagni, sem efni voru raunar til. Aldarfar, þjóðskipulag og stjórnhættir ollu þar frá upp- hafi meslu um, en óhöpp og ill örlög bættust þar á ot'an. Kirkjur og stóreignamenn fleyttu rjómann af út- veginum með skreiðartollum og vertollum, og höfðu auk Jiess inikinn útveg sjálfir, er þeir létu landseta sina og verkafólk starfa fyrir, og græddu á því of fjár. En Jiað auðsafn kom landsbúinu að iitlu haldi, er því var að mestu varið til uppeldis mjög fjölmennri presta-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152

x

Vaka

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.