Vaka - 01.03.1928, Page 64

Vaka - 01.03.1928, Page 64
58 ÁRNI l’ÁLSSON: [vaka] Fr. Engels í árslok 1847, en prentað var í janúarraán- nði 1848, eða rétt áður en febrúar-byltingin hófst á Frakklandi. Síðan hefir það verið þýtt á flest tungu- raál heimsins og nýlega hefir það birzt í islenzkri þýðingu (Ak. 1924). Það er örstutt rit, — í íslenzku þýðingunni er það rúmar 50 bls. í mjög litlu átta- blaða-broti, — en þar er mergur í hverri málsgrein, enda er það samið af hvassri, rökfastri hugsun og slíkri gnótt þekkingar, að fádæmum sætir. Þó hafði Marx ekki fyllt þrítugt, er hann samdi það. Mun það nokkurn veginn einmælt, að aldrei hafi pólitiskt sókn- arskjal hæft betur mark, enda varð það samstundis guðspjall jafnaðarmanna og hel'ir verið það jafnan síðan. En það er aðalefni ávarps þessa, að þar boðaði Marx eina höfuðkenning sína og skýrði hana og studdi sterkuin og ljósum rökum. Var Marx að vísu ekki frumhöfundur hennar, en enginn hal'ði áður flutt hana með slíkuin krafti sannfæringar og þekkingar né hugs- að hana svo rækilega út í æsar. Kenning þessi fjallar um og svarar þeirri spurningu, hvert sé hið Itnýj- a n d i o g drottnandi a f 1 a 1 I r a r f r a m s ó k n - a r i m a n n I e g u m féíagsskap. Og svarið var: F r a m 1 e i ð s 1 u h æ 11 i r ni r , a t v i n n u s k i p u 1 a g- i ð o g s ú stéttabarátta, s e m a f þ v í s p r e 11 - u r. Þetta svar er að vísu talsverðum öfgum blandið, svo sem síðar verður minnzt á, en þó ristir það geysi- djúpt, enda hefir það mótað stefnu og baráttu-aðferð verkalýðsins og haft mikil áhrif á sögulegar rannsóknir, þó að fáir eða engir sagnfræðingar hafi getað aðhyllzt kenningar Marz að fullu og öllu. Með því að ætla má, að fæstir lesendur ,,Vöku“ hafi kynnt sér kommúnistaávarpið til nokkurrar hlítar, fer hér á eftir ágrip af því. Sagan hefir á umliðnum öldum verið eingöngu saga um stéttabaráttu.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152

x

Vaka

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.