Vaka - 01.03.1928, Page 66

Vaka - 01.03.1928, Page 66
60 ÁIiN'I PÁLSSON: [vaka] Hvað eru egypzku pýramídarnir, rómversku vatnsveit- urnar og' gotnesku kirkjurnar í samanburði við íurðy- verk þess? Hvað eru þjóðflutningarnir og krossferð- irnar í samanburði við heimsferðir þess? Auðvaldið getur ekki Jifað öðru vísi en að skifta í sífellu um framleiðslutæki og framleisluhætti og; byltir þannig þjóðskipulaginu í sifellu. Það var lífs- skilyrði hinna fyrri iðnaðarstétta, að framleiðsluhættir héldust óbreyttir. En einkenni borgaralega tímabilsins er ævarandi ókyrrð og óvissa atvinnuskipulagsins.. Þörfin á nýjum markaði hefir knúð auðvaldið til þess að vaða yfir allan hnöttinn. Þjóðlegar iðngreinar, sem miðaðar voru við heimalandið liða undir lok, en aðrar koma í staðinn, sem miðaðar eru við alþjóðahæfi. Nii er unnið úr hráefnum frá hinum fjarlægustu beltum jarðar, og þjóðir, sem áður voru sjálfum sér nægar, verða nú að leita hverjar til annara og taka upp hin inargvíslegustu viðskifti. — Auðvahlið hefir lagt sveit- irnar undir yfirráð bæjanna, skapað stórbæi og losað þar með fjölda manna af klafa hinnar seinlátu sveita- menningar. Samtíinis hefir það lagt villtar og hálfvilltar þjóðir undir yfirráð menningarþjóðanna. Pólitískur samruni héraða, seiri áður höfðu haft hvert sína hagsmuni, lög', stjórnarvöld og tollkcrfi, var óhjákvæmileg afleiðing þess, að sívaxandi hluti fóllts- mergðar og framleiðslutækja sameinaðist í bæjunum. •— Auðvaldið hefir þannig á einni öld skapað stórfeng- Iegri framleiðsluöfl en allar fyrri kynslóðir. En mi er svo komið, að töframaðurinn ræður ekki lengur við andann, sem hann hefir sært fram. Á síðustu áratug* um hefir saga iðnaðar og verzlunar ekkert annað veríð en saga um uppreisn framleiðsluaflanna gegn skipulagi því og eignarrétti, sem er lífsskilyrði borgarastétt- arinnar. Tíðar viðskiftakreppur sverfa svo fast að, að allt auðvaldsskipulagið leikur á reiði-skjálfi. Hvers vegna? Vegna þess að auðvaldið kemst að raun inn,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152

x

Vaka

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.