Vaka - 01.03.1928, Page 71

Vaka - 01.03.1928, Page 71
[vaka] UM BYLTING BOLSJEVÍKA. 65 ur af öflum og atvikum, sem hann ræður ekki yfir sjálf- ur. Og þá áttuðu menn sig fyrst á því, sem oss virðist nú svo einfalt og auðsætt mál, að baráttan fyrir daglegu brauði væri höfuðþáttur mannkynssögunnar og að saga þeirrar baráttu rnyndi margfalt lærdómsríkari en sú saga, sem þangað til hafði verið rituð. Marx varð alls ekki fyrstur til þess að koma auga á þennan sannleika, og margir samtímamanna hans litu á söguna frá nokkuð svipuðu sjónanniði, t. d. Comte og lærisveinar hans. En hann hamraði fram sína sltoðun af miklu meira afli en nokkur annar. í geðsniunum hans bjó ofsi og kraftur spámannsins og postulans, enda var hann Gyðingur í liáðar ættir. Hver sannfæring sem myndaðist í hans óþolinmóðu eldsál varð að hvítglóandi trúarsetning, sem hrenndi sig inn í hugskot samtíðarmanna hans. Kenning hans um stéttabaráttuna var að vísu sagna- riturum holl bending og beindi starfi þeirra inn á nýj- ar brautir. En meðan þau orð hafa fullt gildi, að mað- urinn lifi ekki á einu saman brauði, þá verður sú kenning, að ö 11 saga mannkynsins sé eingöngu fólg- in í eða sprottin af baráttunni um þessa lieims gæði, ósönn og háskalega villandi. Enginn mun nokkru sinni geta sannað, að hagsmunáhvatir einar saman hafi hrund- ið af stað slíkum viðburðum sem krossferðunum eða trúarbragða-styrjöldum 16. og 17 aldar. Enn i dag sýna kaþólskir verkamenn víða í löndum kirkju sinni meiri hollustu en verkalýðshreyfingunni. Ófriðurinn mikli færði mönnum og greypilega heim sanninn um, að verkalýður álfunnar er enskur, þýzkur, franskur o. s. l'rv., en ekki þjóðernislaus, eins og Marx hafði kennt. Og að líkindum er enginn maður svo andlega snauður, að hann þjóni aðeins þörfum líkamans, — lilóti engin önnur goð en Mammon. — Það virðist vera höfuðgallinn á kenningakerfi vísindamannsins og spá- mannsins Karls Marx, að þar er hyggt út öllu því, sem á latnesku máli nefnist imponderabilia, þ. e. a. s. öllu 5
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152

x

Vaka

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.