Vaka - 01.03.1928, Page 95

Vaka - 01.03.1928, Page 95
[ vaka] BÓKMENNTAÞÆTTIR. 89 G. Stephanssonar og þingeyskra bænda á síðara hluta 19. aldar bendir aftur á móti til þess, hvernig rifa má sig upp úr slíkri kyrrstöðu með því að kynna sér hugs- anir umheimsins. Það má gera ráð fyrir því, að tímamótin á sviði hók- menntanna komi einltum fram i haráttu íslenzkrar erfðavenju við erlendar nýjungar. Bókmenntirnar eiga líka sina innilokunarmenn og opingáttarmenn, ekki síður en atvinnumálin. Það má ýmist heyra stuggað heldur hvasst við erlendu glysi og ómenningu, eða postula hinna aðfluttu fagnaðarerinda bregða þjóðern- issinnum um fávizku og afturhald. Og hvorirtveggja hafa náð í horn á sannleikanum. Því verður ekki neitað með sanngirni, að íslenzkar bókmenntir eru enn þá fátæklegar að efni, í saman- hurði við bókmenntir helztu Norðurálfuþjóða. Þessa gætir einkum í sundurlausu máli. Flestar skáldsögur vorar lýsa Smávöxnu og óbrotnu sálarlífi. Ytri ástæður smækka söguefnin og persónurnar, í hókunum eins og reyndinni. En með þessu móti getur smám saman myndazt óeðlilegt hil milli þeirra bókmennta, sem skap- ast með þjóðinni, og sálarlífs og smekks þeirra manna, sem verða fyrir ríkum áhrifum af erlendri menningu og skáldskap. Það er allt of fágætt að finna íslending, sem hefur íslenzka og erlenda menntun í sæmilega rétt- um hlutföllum. Og á þessum dögum, þegar það þykir mestur styrkur að standa reyrður megingjörðum flokksbandanna eins og sígyrt tunna, er von til þess, að flelri og fleiri geri einhæfni sína að átrúnaði og flokksmáli. Vér eigum mikið af eðlisgreindum mönn- um, sem farið hafa með tignun þjóðlegra mennta vorra út i hlægilegar öfgar. Þeir vilja hlaða Kínverjamúr um íslenzka hugsun úr gömlum bókum, og þykja þær jafn- vel traustastir hornsteinar, sem á eru skýrust dauða- mörk. Þessum möhnum er ekki einungis ókunnugt um flestallt það, sein djarfast og fegurst hefur verið hugsað
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152

x

Vaka

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.