Vaka - 01.03.1928, Side 109

Vaka - 01.03.1928, Side 109
i VAKA ORÐABELGUR. 103 kunnur er að rökfimi, missi marks, er hann talar um í>'erfiaugu, lausar tennur, laus brjóst og laust hár. En það er satt, að margt nýtt kemur undarlega fyrir sjónir í fyrstu, og langar mig tii að nefna lítið dæmi. Einu sinni í fyrra hitti ég á g'ötu einn velmetinn prór- fessor; hann var eitthvað svo undarlegur, að mér varð hálf-ónotalega við, og hugsaði — hvað er að mannin- um? — Þá rann upp Ijós fyrir mér, hann hafði sem sé rakað af sér ljómandi yfirskegg, fórnað á altari tízkunnar hinni „fegurstu prýði karlmannsins“. Ef ég hefði nú farið að láta í ljós undrun mína -á þvi, að konan hans skyldi hafa leyft þennan ósóma, þá er ég ekki í vafa um, að svarið liefði orðið, að hann ætti sjálfur sitt skegg. Að visu er það álitamál, hvort slík skerðing giftra karlmanna ekki jafnframt er skerðing á eignarrétti kvenna þeirra, sem giftar hafa verið þeim skeggjuðum. En ég þarf víst ekki að taka fram, að ég cr löngu farin að kunna prýðisvel við manninn skegg- lausan. Það væri annars nógu gaman að vita, hvers vegna karlar hafa gengið undir það ok, að skera af sér skeggið, sem guð hefir gefið þeim, liklega í þeim til- gangi að sýna yfirburði þeirra sem hins styrka hluta mannkynsins. Ekki get ég ímyndað mér, að þeir hafi ltyrjað á því til þess að verða sléttir í andliti sem konur. Eg vil nú koma með þá tillögu, að islenzkir karlmenn hætti að láta raka sig og klippa, að minnsta kosti þangað til 1930. Því að þá fyrst gætu þeir komið fram á alþingishátíðinni sem sannir afkomendur hinna fornu vikinga. Því að ekki mundi spakasta manni sögu- aldarinnar liafa verið valin hrakyrði fyrir skeggleysið, ef það hefði þá verið almennt. G. F. talar um, að ekki verði lengur „greiddir lokkar við Galtará“; það hlýtur þá að koma lil af því, að ekki er hægt að finna nógu rómantiskan elskhuga á vorum dögum. Hárið er kapp- nóg, og nautnin yrði tvöföld fyrir stúlkuna, því að nú gæti athöfnin farið fram sársaukalaust. Fegurstu sjón undir sólunni telur G. F. leik hinna frjálsu lokka, en þó að leitað væri með logandi ljósi um endilangt ísland, fyndist hann hvergi nema í ljóðabókum, og svo auðvitað á þeim stutthærðu. En við öllu má búast af hverflyndi kvenna, einnig því, að þær einhverntíma láti hár sitt vaxa aftur, en þá er ég
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152

x

Vaka

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.