Vaka - 01.03.1928, Page 110

Vaka - 01.03.1928, Page 110
104 ORÐABELGUR. [VAK/] ekki spámannlega vaxin, ef t. d. sonarsonarsyni G. F. verður skotaskuld úr að finna hæði smellnar vísur og innileg lofkvæði stutta hárinu til stuðnings, ef hann skyldi líkjast honum langafa sínum og hafa gaman af að „leggja orð í belg“. Kona. Kæra frú! Mér er ánægja að ræða þetta mál við yður, jiví að þér eruð andrík og leggið gott til hans sonarsonar- sonar míns, og hver veit nema hann verði dóttur- dóttursonur yðar líka. Annað eins hefir komið fyrir í ættartölum. Ef svo fer, þá verður hann Hldega á báð- um áttum um hárið. Þegar hann sér fallega stúlku stutthærða, þá kippir honum i kynið til hennar lang- ömmu sinnar og syngur því lof og dýrð, en sjái hann svo aðra, sem kveða má um: „glóbjart liðast hár um kinn“, eða „tinnudökka hárið hrökkur herðar við í mjúkum liðum“, þá mun hann sverja sig í ættina til mín. Og af því að ég geri ráð fyrir, að hann verði ætt- rækinn og lesi gamla „Vöku“, þá ætla ég að skýra mál- ið sem bezt frá mínu sjónarmiði. Mér skilst, að við séum sammála um galla lausa hársins, en þér segið, að fjöldi kvenna verði að velja um lausa hárið eða drengjakollinn. Hinar munu þó vissulega fleiri, sem velja um mikið og fagurt hár og drengjakollinn. Fyrst og fremst þeirra vegna vék ég að lausa hárinu, því að lausa hárið kemur þeim í koll síðar, ef þær láta klippa sig nú. Tízkan hvarflar alltaf milli tveggja öfga, og þegar hárkaupmennirnir eru bún- ir að fá helzt til miklar birgðir af hári, munu þeir sjá um, að tízkan búi til markað fyrir það. Þá verður lausa hárinu tjaldað, meðan nýtt hár er að vaxa, og mér óar við að hugsa um allt það hárlos og losarahár, sem þá verður í veröldinni. Hvað verður þá af hreinlætinu og þægindúnum, sem þér færið stutta hárinu til gildis? Ég hefi nú reyndar ekki orðið var við, að kvartað hafi verið um það, alt frá sköpun veraldar og til þessa dags, að konur gætu ekki hirt á sér haddinn, þó að þær létu hárið vaxa, og mundi margur taka undir með Hall- freði:
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152

x

Vaka

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.