Vaka - 01.03.1928, Side 125
[VAKA1
RITFREGNin.
111)
skapar, þegar jafnaðarmaður einn, sem ritdæint hefir
söguna, kvartar um það, að ,,konsúllinn“ skuli vera
látinn vera glæpamaður; ritdómarinn vill láta haim
falla á veilum þess skipulags, er hann táknar, cn ekki
af persónulegum ástæðum, og má þessi göfuga ósk
verða mörgum að kenningu.
„Brennumenn" eiga vinsældirnar að þakka söguefn-
inu, fjörugri l’rásögn og hinum mörgu ljósu og lif-
andi myndum, sem dregnar eru upp úr daglegu lífi.
Málið er gott víðast, en ekki smekkvíslegt á suinuin
hugleiðingunuin, þegar fjarlægist látlausa frásögn.
Undir lokin er þráður sögunnar laus og lesandinn trú-
ir vart á suma atburðina, sem sagt er frá, eða orða-
lag persónanna. Eins og áður er sagt, er hér ekki um
mikið listaverk að ræða, heldur hoðskap, sem á erindi,
og fléttaður er saman við Ijósar myndir úr daglegu lífi.
‘ i. i-.
ANDSVÖR.
ANDLEG VÖRUVÖNDUN.
Svar lil prófessors Ágústs H. Bjarnasonar.
Þegar ég las svar hr. A. H. B. i síðasta hefti „Vöku“ við
„SLirnis“-ritclóini niínum uni „Himingeiminn", i'laug mér i liug
hlaðafregn, sem ég sá fyrir all-löngu siðan. Kært liaf'ði verið yfir
ullarmati einhversstaðar uti á landi. Sýnishorn af ull, sem met-
in haföi verið til 1. flokks ]>ar heima fyrir, var sent til Reykja-
víkur og fengið i hendur óvilhöllum, dómbærum mönnum. Þeir
töldu |>að 4. fl. vöru.
Eg bykist ]>ess fullviss, að eiganda ullarinnar hafi likað fyrra
matið vel, en liið síðara illa. Ef til vill var hann valinkunnur
maður, sem að jafnaði hafði góða vöru, ]>ótt svona slysalega
tækist til i petta skifti. Afsakanir eru á reiðum höndum: fjar-
vera, óburkar, óelygg hjú o. s. frv. — Nágranni hans, sem meta
skal ullina, tekur tillit til bessa og lætur ullina fljóta með i
1. II. En að óvilhöllum dómi, sem eklti varð áfrýjað, reyndist
hún 4. flokks vara.